Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 147
129
Hér eru lausir bogar eins og 1III-V og 62, og hægri leggur åmog«
er oft dreginn nibur fyrir linu eins og i V (en ekki a&eins i enda or5s).
Onnur einkenni sameigin V eru ra-band af co-gerb30 og opib ur-
band. Hjå joessari hendi er u einhaft fyrir ‘u’, ‘u’ og ‘v’ (nema i
upphafi målsgreinar) eins og ab mestu i I. hluta Reykj arfj arbar-
békar. Einnig er g notab reglulega (sjaldan o) fyrir ‘o’ eins og i
allri Reykj arf jarbarbok og 62, en i bréfum Brynjolfs og Benedikts
er bæbi notab g og 6, og fyrir ‘æ’ er i jpessu bréfi notab g eins og
i Reykj arf jarbarbok og 62, en hins vegar ce i bréfum febga. 1 tåkn-
beitingu fyrir ‘æ’ og ‘6’ fylgja handrit ]iau sem talin voru i 27.
nmgr. ]?eim febgum, eins og ]?ar segir, og er J>ab veigamesti mun-
urinn å skrift jDcirra handrita og II-IV. hluta Reykj arf jarbar-
bokar auk 62; abrir stafir eru ab heita må allt ab einu.
V.
Af J>eim rokum sem talin hafa verib i IV. kafla gat (3lafur
Halldorsson |>ess til ab Reykjarf jarbarbok hefbi verib skrifub fyrir
Brynjolf Bjarnarson, og af spåssiugrein i handiitinu réb hann ab
um mibja 15. old hefbi handritib verib enn å Okrum. Å spåssiunni
stendur ‘Vel lestu, Jon Gubinason, boksoguna’, og hefur Olafur
ætlab ab Jon jiessi væri mågur Akra-Kristinar Borsteinsdéttur
hirbstjora Olafssonar, en kona Borsteins var Sigribur Bjornsdottir
Brynjolfssonar31. Vib J>etta må bæta, ab sé ]?ab rétt ab Reykjar-
30 Sjå <3lafur Halldorsson, op. cit., pp. 100-01.
31 Olafur Halldorsson, op. cit., pp. 98-99 og 101. — A JrøO må minna a8 fau
SigriSi og J>orstein hrakti til Grænlands 1406, [)ar sem fiau dvoldust i fjegur år
og åttust 1408 (sjå Jon Johannesson, Islendinga saga II (Reykjavik 1958), pp.
338-54). Einn bruOkaupsvotta var Brandur Halldorsson, en hann hefur truloga
ått handritiø AM 48 8vo (Kristinréttur o.fh, sjå 27. nmgr.), J)vi a5 me3 hendi sem
einnig er å bréfum sem hann snerta standa J>essi vlsuorQ: ‘Kått er peim af kristnum
rétti, kærur vilja margar læra’ (sjå Isl. originalcUpl.; tekst, p. xxxviii; far er
“kristnum” mislosiO “kristinn”). Brandur hélt kirkjuna å Bar5i f Fljotum um
langan aldur, en gerSi biskupi aldrei reikningsskil, og liklega hafa kærur ut af
Jjessu or5i6 tilefni vfsuorøanna, sem jafnframt reyndust spådomsorø, pvi a5 deilur
lit af kirkjureikningi Brands milli biskupsvalds og afkomenda hans st68u å a3ra
did eftir låt hans, sjå m. a. Ålpingisbækur Islands I, pp. 276-99, og Isl. original-
dipi.; tekst, pp. xxxiii-v.
Opuscula IV. — 9