Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 156
138
Hallfrebar saga, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar, Eiriks saga rauba,
Rognvalds påttur og Raubs, Dåmusta saga, Hroa påttur heimska,
Eiriks saga vibforla, Stufs påttur, Karls påttur vesala og Sveinka
påttur. Loks mun AM 162c fol. vera me& somu hendi, en par eru
brot ur Ljosvetninga sogu, VopnfirSinga sogu, Droplaugarsona sogu,
Finnboga sogu ramma, Rorsteins pætti stangarhoggs og Sålus sogu
og Nikanors57.
Olof Loptsdottir var eitt hjonabandsbarna Lopts Guttormssonar
og Ingibjargar Pålsdottur. Olof giftist Birni hirbstjora Rorleifssyni
å Skarbi, og mebal barna peirra var Porleifur hirbstjori å Reyk-
holum. Yngri hluti Flateyjarbokar, sem hefur ab geyma sogur
Magnuss goba og Haraids harbråba auk sjo påtta, er skrifabur ab
undirlagi Rorleifs og ab ollum likindum ab nokkru leyti af honum
sjålfum, en alls hafa 9 eba 10 skrifarar verib par ab verki58.
Rorleifur Bjornsson åtti frændkonu sina, Ingveldi Helgadottur
frå Okrum, dåtturdotturdottur Bjorns Brynjolfssonar. Sonur peirra
var Bjorn bondi å Reykholum. Auk fjolda bréfa hefur Bjorn
Rorleifsson skrifab a. m. k. prjår bækur, heilagra manna sagna
handritib Perg. fol. nr. 3 i Stokkholmi, sem hefur 25 sogur ab
geyma59, postulasagnahandrit, sem leifar eru af i AM 667 V og XI
4to meb brotum ur 5 sogum60, og loks bok sem eitt blab er varbveitt
ur, AM 667 X 4to meb broti af Opinberun Johannesar61.
Hålfbrbbir Bjorns, Porsteinn Porleifsson å Svignaskarbi, hefur
auk bréfa skrifab Grettis sogu og fyrri hluta Hålfdanar sogu
Bronufostra i AM 152 fol.62, og standa pessar sogur fremst i peirri
bok. Meb hans hendi er einnig brot ur Jonsbokarhandriti, AM
173d 4to, A30.
Rora Bjornsdottir, hålfsystir Rorleifs Bjornssonar, var gift Gudna
57 Greinarger5 fyrir skriftarlikindum bréfanna og handritanna verøur a8 bi8a
betri tima.
68 Jonna Louis-Jensen, “Den yngre del af Flateyjarbok”, pp. 235-50.
69 Reykjah6ldb6k I, ed. Agnete Loth (Editiones Arnamagnæanæ A15, Hafniæ
1969), pp. ix—xi og xxi-xl.
60 The History of the Cross-Tree down to Christ's Passion, ed. Mariane Overgaard
(Editiones Arnamagnæanæ B26, Hafniæ 1968), pp. xcix-cxi.
S1 Mariane Overgaard, op. cit., p.o. — Agnete Loth, op. cit., pp. xxi-xxii. —
PrentaS hér a8 framan, pp. 25—30.
62 Sbr. Mariane Overgaard, op. cit., pp. cvii-cviii, og Jonna Louis-Jensen,
“Den yngre del af Flateyjarbok”, p. 242-44.