Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 139
121
teinum Gubmundar (ff. 28-30) segir hann 611 vera meS einni hendi,
en lætur Jpess ogetib hvort hun sé vibar å bokinni.3
I Sturlunguutgåfu sinni telur Gubbrandur J)rjar rithendur å
122b, an jiess J>o ab greina hve mikib sé meb hverri jaeirra. Synis-
hom af 1. hendi er tekib af f. lv, af 2. hendi af f. 20r og af 3. hendi
af f. 26r.4
I>egar Kr. Kålund gaf ut handritaskrå sina, taldi hann einnig
ab brjår hendur væru å bokinni,5 en i Sturlunguformåla sinum
telur Kålund hins vegar liklegra ab hendurnar séu abeins tvær,
meb 1. hendi séu ff. 1, 3-24 og 28-30 og meb 2. hendi ff. 2 og 25-27
auk AM 62 fol.6, en ff. 25-27 (Årna sogu) hafbi hann åbur talib
meb sérstakri hendi7.
Sibast hefur Glafur Halldorsson tekib efnib til mebferbar i ritgerb-
inni “Gr sogu skinnboka”8. Glafi joykir sennilegast ab å Reykjar-
fjarbarbok séu fjorår hendur, telur 1. hond å ff. 1 og 3-11, 2. hond
å ff. 2 og 28-29, 3. hond å ff. 12-24 og 30 og 4. hond å ff. 25-27, en
])ykir J>o koma til greina ab 2. og 3. séu i rauninni ein hond, su sama
sem abalhondin å 629.
Eins og sjå må ber Kålund og Glafi Halldorssyni æbi mikib
å milli, og séu niburstobur jpeirra lagbar saman, geta rithendur
orbib 5, ef tekib er mark å ollum handaskiptingum joeirra beggja,
en sé å hinn boginn tekib tillit til |oess ab hvortveggi bruar handa-
skipti hins, verbur niburstaban su ab sama hond sé å bokinni
allri. Sé fyrri kosturinn valinn, skipta hendur bokinni i jaessa hluta:
I: ff. 1 og 3-11 GH 1
II: ff. 12-24 og 30 GH 3
V: ff. 25-27 GH 4
KK 1
KK 2
3 Biskupa sogur I (Kaupmannahofn 1858), pp. lxxii-iv og lvi.
4 Sturlunga saga I (Oxford 1878), Prolegomena pp. clxxiv og ccxvii.
5 Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 1,1 (København 1888),
p. 85.
6 Sturlunga saga I (København 1906-11), p. xxxiii.
7 Palæografisk Atlas. Ny serie. Oldnorsk-islandske skriftprøver c. 1300-1700
(Københavh 1907), nr. 19. — Par er f. 27 IjosprentaS.
8 Skirnir CXXXVII (Keykjavik 1963), pp. 83-105.
9 A9alhondina å 62 nefnir (5lafur I (op. cit., pp. 83—84) og dregur fram tvær
aukahendur å bokinni. Hér a eftir er ått vi5 I, pegar nefnd er hondin å 62. —