Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 310
284
fyrir Jon Håkonarson, en hann var fæddur 1350 og hefur låtizt
einhvern tima å årunum 1398-1415, trulega i svartadauba 1402-04.
Haf i hins vegar annab handritib verib ritab eftir hinu, er vist ab
Vatnshyma hefur ekki Jiegib af 564a:
Vémundur så sem i Landnåmu og vibar hefur vibumefnib ‘orb-
lokarr’ er i ættartolu i Crymogæu, sem tekin er eftir Jjeirri gerd
Borbar sogu hrebu sem aSeins er kunn i Vatnshyrnu og 564a
(auk eftirrita), nefndur Jordlolcar,20 en i 564a er nafnmyndin
‘jarblokarr’ (gen. jardlolcars). Augljost er a& ‘orb’- hefur afbakazt
i jord- og jard- er leibréttingartilraun i 564a.
2.2. Jon Johannesson segir21 a& ef til vill hafi skinnbok su sem
Årni Magnusson skrifabi draumajaættina eftir i 564c ve rib eitt
moburrita “Vatnshyrnu”. Meb 5brum orbum hugbi Jon — sem
eins og allir aSrir fræbimenn taldi 564a til Vatnshyrnu — lik-
legt ab 564a og 564c væru systurhandrit, en ]aa5 jafngildir Jm,
eftir J)a5 sem nu er komiS fram, a5 hann hafi ætlaO bæOi vera
skrifuQ eftir Vatnshyrnu sjålfri.
3. Aldur AM 564a 4to.
3.0. Blo5in i AM 564a 4to eru venjulega sog& vera frå J)vi um
1400, en eins og Sture Hast22 hefur hent å, er su timasetning
einkum reist å ]oeirri kennisetningu a5 Jon Håkonarson hafi
låtiS skrifa J)å bok sem blo&in eru leifar af. Nu hefur verib svnt
a& svo er ekki, og ver&ur Jdvi ab leita timasetningar å obrum
grundvelli.
3.1. I 564a eru J)rjår hendur å texta: Meb 1. hendi eru ff. 1-4
(Bårbar saga, Horbar saga og draumavitranir, Jj.e.a.s. J)ab efni
sem einnig var i Vatnshyrnu), meb 2. hen di Viga-Glums saga å
ff. 5-6 og niburlag J)eirra sogu å f. 7, og loks er upphaf Harbar
sogu å f. 7 meb 3. hendi. Drjugur skyldleiki er meb ollum rit-
hondunum, og flest i stafagerb og stafsetningu kemur vel heim vib
ritvenjur um aldamotin 1400, en eitt atribi bendir til sibari tima:
20 Arngrimi Jonae Opera Latine conscripta, II (Bibliotheea Amamagnæana, X,
Hafniæ 1951), p. 104; sbr. IV (B.A., XII), p. 307.
21 Austfirdinga sggur (fslenzk fomrit, XI, Reykjavlk 1950), p. cx.
22 Hardar saga (Editiones Arnamagnæanæ, A6, Hafniæ 1960), p. 90.