Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 107
91
hann nefnt Reisubok; nafniS skirskotar trulega til J)ess a5 honum
hefur }3ått hiS fjolbreytilega efni bokarinnar vel falliS til dægra-
styttingar å ferSalagi. HandritiS er nu i KonungsbokhloSu i Stokk-
holmi, Papp. 8vo nr. 25. kaS er ekki nefnt i handritaskråm beirra
Arwidssons eSa Godels, en lyst beim mun rækilegar i inngangi Jons
Helgasonar a5 Håttalykli enum foma36, enda ]b6tt allt smælki sé
ekki tiundaS J>ar.
4.2. Jon Rugmann hefur sjålfur aukiS drjugu efni vi5 25, sumpart
bætt bloSum i bokina og sumpart skrifaS å si&ur og siSuhluta, sem i
ondverSu hefur veriS låtiS autt. Af sumu efni handritsins hefur
Jon Helgason råSiS aS Jpcir* hlutar J)ess, sem ekki eru skrifaSir af
Joni Rugmann, muni vera skrifaSir i EyjafirSi, åtthogum Jons,
meS ymsum hondum, en Jon Helgason greiSir aSeins ur rithondum
aS J)vi leyti aS hann nefnir J)å hluta sem eru skrifaSir af Joni Rug-
mann. Séu nu upphaflegir hlutar handritsins athugaSir, er helzt aS
sjå sem allur obbinn sé skrifaSur meS einni og somu hendi, hendi
Halldors GuSmundssonar.
4.3. Ef sleppt er smælki hér og bar, sem ekki er oruggt aS Jon
Rugmann hafi skrifaS, virSast aSeins bloSin 148-162 vera skrifuS
meS oSrum hondum en beirra Halldors og Jons, en bo er spåssiugrein
å f. 156r meS hendi Halldors, einnig f. 160v neSantil og 16 lr a.m.k.
ofantil, svo aS bessi hluti båkarinnar hefur veriS i henni å meSan
Halldor hafSi hana enn f hondum.
kvi er ekki aS leyna, aS 1 fljotu bragSi virSist vera æSi mikill
munur å skriftinni å ymsu af bvi sem samkvæmt ofanskråSu mun
vera meS hendi Halldors, en tilraun til aS greina å milli tveggja
handa, sem nefna mætti Hl og H2, lendir i ogongum, bvx aS sumt,
t.a.m. f. 15v ofantil, 124v og 133-142, yrSi å milli og ber keim af
båSum, sbr. einnig § 5.1.1, en meS H2 mætti teljabetta: f. 12v neSst,
14v ofantil, 15v neSst, 32v, 85-98 (einkum 89-9037 og 98), 103r
neSantil, 105, 117—11838, 130v neSantil, 132r neSantil-147r (eink-
um 132r og 143-147r), 165v neSst, 173v neSantil-174, 176v, 180r
neSst, 184r neSantil, 184v, 202r ofantil.
36 Bibliotheoa Amamagnæana, vol. I (Hafniæ 1941), p. 7-12.
37 F. 89-90 eru mi5blo5in i kveri og geyma sjålfstætt efni.
38 F. 117-132 gera kver, en f>a8 mun vera brotiS ofugt f bandinu; f. 119-124
(nema 124v) eru skrifuø af Joni Rugmann og munu i ondverSu hafa veri5 aftast i
kverinu.