Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 37
borgar, Liverpool og Dublin og var al- staðar vel tekið. Drabbaðist niður Árið 1959 lauk siglingasögu Galatea en skipið var engu að síður notað til kennslu allt til ársins 1979. Þótt ekki væri lengur neitt gagn af þessu mikla seglskipi var það engu að síður stolt spænska flotans og þegar lögð voru á ráðin um heimssýninguna miklu í Sevilla, Expo ´92, var í áformi að Galatea yrði þar helsta sýningardjásnið. Allt fór þetta þó á aðra lund, fjármagn skorti til að gera að skipinu eins og þurfti og næstu árin féll Galatea í gleymskunnar dá. Það var fyrst 1990 að menn áttuðu sig á sögunni sem var að hverfa en þá var Galatea ekki svipur hjá sjón. Tveimur árum síðar tókst Skotum að kaupa skipið og eftir töluvert stíma- brak við flakið – já við skulum kalla hlutina sínu rétta nafni – var skrokk- urinn dreginn tæpar 1.400 sjómílur og var þá kominn aftur í sköpunarbæ sinn. Við tók gríðarleg vinna. Skipið fékk aftur sitt gamla nafn og markmiðið var að Glenlee gengi í endurnýjun lífdaga eins og hún var nýbyggð árið 1896. Sumarið 1999 rættist draumurinn – að vísu er eitthvað vélakyns enn í skip- inu - en horfum fram hjá því og njótum þess að ganga um „The Tall Ship at Riverside“ eins og Glasgowbúar kynna þetta stolt sitt og prýði fyrir gestum og gangandi. Andspænis Glenlee er þetta stórkostlega safn, Riverside Museum, sem þið bókstaflega verðið að heim- sækja líka. Skotarnir standa engan veginn undir nafni og heimta engan aðgangseyri, hvorki að skipinu né þessu skemmtilega safni. Riverside safnið er helgað samgöngum. Sjómannablaðið Víkingur – 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.