Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Síða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Síða 53
Sjómannablaðið Víkingur – 53 Þann 17. júní í fyrra hafði maður að nafni Björn Herrmann frá Þýskalandi samband við mig og sagðist vera að vinna að því ásamt hópi björgunarsveitarmanna frá þýska björg- unarbátafélaginu DGzRS og annara áhugamanna að kaupa björgunar- bátinn Otto Schülke til Þýskalands frá Noregi. Góð vinátta Forsaga málsins er sú, að þessi bátur ásamt öðrum sömu gerðar var keyptur til Íslands árið 1997 og sigldi ég honum heim í maí ásamt tveimur björgunar- sveitarmönnum frá Ísafirði og þýskum vélstjóra að nafni Hermann Janssen sem hafði undangengin ár verið umsjónar- maður bátsins og vélstjóri. Á hinum bátnum var Arngrímur Jónsson frá Siglu- firði skipstjóri. Otto Schülke var staðsettur í Nordern- ey sem er stærst Austurfrísnesku eyjanna um 26km² að stærð. Hún er þriðja stóra eyjan frá vestri í eyjaklasanum, á milli eyjanna Juist og Baltrum og búa þar um 6 þúsund manns. Allar tilheyra eyjarn- ar Neðra-Saxlandi í Þýskalandi. Þar hefur til langs tíma verið staðsettur björgunar- Helstu upplýsingar um Otto Schülke Byggður í Fr.Schweers Shipyard in Bardenfleth (River Weser) 1968/1969. Skírður 11. júní 1969 í Bremen. Hermine Lubke, forsetafrú Vestur Þýskalands (gift Hein- rich Lubke forseta) gaf bátnum nafn. Báturinn var stað- settur allan tímann frá 1969 – 1997 í Norderney þar til hann var seldur til Íslands. Áhöfn 3 menn Helstu mál Otto Schülke: Lengd: 18,90 m Breidd: 4,30 m Mesta djúprista: 1,30 m Eiginþungi: 35 t Ganghraði: 16-18 kn. Stærð: Aðalvél Mercedes-Benz MB 838 Ea 610 KW/830 hp (fyrri vélin MTU 8V 331 TC 710 kW/965 hp (sett í bátinn 1977) Dótturbáturinn Johann-Fidi: Lengd: 5,50 m Breidd:2,10 m Eiginþyngd: 1,5 Ganghraði: 8-10 kn. Vél Mercedes-Benz OM 615 40 kW/54 hp Sigling þýsks björgunarbáts heim ti l Íslands sumarið 1997 Páll Ægir Pétursson skipstjóri Otto Schülke siglir inn á höfninni í Þórs- höfn í Færeyjum, nýkominn frá Skotlandi. Ljósmyndina tók Hannes Sig- urður Pétursson. Hannes Sigurður var að læra listflug í Skotlandi á þessum tíma en kom við í Þýskalandi og fékk far með okkur heim til Íslands. Hann var í áhöfn G. Kuchenbecker. Hannes er í dag flug- stjóri hjá flugfélaginu Atlanta en var um árabil flugkennari hjá Flugskóla Helga Jónssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.