Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 10

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 10
Byggingarnefnd Héraðshælisins. Fremri röð: Páll V. G. Kolka, Þuríður Sæ- mundsen, Elísabet. Guðmundsdóttir, Guobr. ísberg, Aftari röð: ]ón ísberg, Björn Pálsson, Guðmundur Jónasson, Snorri Arnfinnsson. stofnanir, sem reknar eru aðskildar. Það lilaut því að vcrða bæði ódýrara og hentugra að sameina þessar stofnanir og setja undir sama þaíc öii þau húsakynni, sem lúta að heilbrigðisþjónustu héraðsins. Vegna þess samdi eg fyrir um það hil áratug síðan frumvarp til iaga um Héraðshæli, og fékk þingmann kjördæmisins til að flytja það, en í því var gert ráð fyrir slíkri heilindismiðstöð, sem hér Iiefur verið lýst. Það frumvarp fann ekki náð fyrir augum heil- Lrigðisstjórnarinnar né Alþingis, cn vakti aftur á móti áhuga hér- aðsbúa, enda hcfur nafnið festst við þetta nýja hús, scm gert hefur vcrið eftir þessari grundvallarreglu. Eg hef alla Ieið frá stúdentsárum haft mikinn áhuga fyrir húsa- gerðarlist, hef þann tíma allan verið að kaupa mér bækur og tíma- rit um það efni og haft mér það til gamans að „yrkja“ hús og hugsa þau út í æsar, þótt eg licfði ekki tíma til að rissa þau upp á pappír ncma endrum og cins. Það var því cðlilcgt, að cg rcyndi S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.