Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 10
Byggingarnefnd Héraðshælisins. Fremri röð: Páll V. G. Kolka, Þuríður Sæ-
mundsen, Elísabet. Guðmundsdóttir, Guobr. ísberg, Aftari röð: ]ón ísberg,
Björn Pálsson, Guðmundur Jónasson, Snorri Arnfinnsson.
stofnanir, sem reknar eru aðskildar. Það lilaut því að vcrða bæði
ódýrara og hentugra að sameina þessar stofnanir og setja undir sama
þaíc öii þau húsakynni, sem lúta að heilbrigðisþjónustu héraðsins.
Vegna þess samdi eg fyrir um það hil áratug síðan frumvarp til
iaga um Héraðshæli, og fékk þingmann kjördæmisins til að flytja
það, en í því var gert ráð fyrir slíkri heilindismiðstöð, sem hér
Iiefur verið lýst. Það frumvarp fann ekki náð fyrir augum heil-
Lrigðisstjórnarinnar né Alþingis, cn vakti aftur á móti áhuga hér-
aðsbúa, enda hcfur nafnið festst við þetta nýja hús, scm gert hefur
vcrið eftir þessari grundvallarreglu.
Eg hef alla Ieið frá stúdentsárum haft mikinn áhuga fyrir húsa-
gerðarlist, hef þann tíma allan verið að kaupa mér bækur og tíma-
rit um það efni og haft mér það til gamans að „yrkja“ hús og
hugsa þau út í æsar, þótt eg licfði ekki tíma til að rissa þau upp
á pappír ncma endrum og cins. Það var því cðlilcgt, að cg rcyndi
S