Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 43

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 43
RÓSBERG G. SNÆDAL: Gengið á Víðidal Lágir eru bautasteinar niargra kotbændanna íslenzku. Vallgrón- ar þúfur, garðbrot eða hóll er víða það eina, sem kynslóð okkar er sýnilegt af lífsstarfi þeirra og stríði. Og þó eru það tíðast margir seni eiga hlut í þessum grónu minnisvörðum. Maður eftir mann, kynslóð eftir kynslóð hefur erjað og amstrað, byggt og ræktað, barizt látlausri baráttu fyrir tilveru sinni og sinna, út við strendur eða inni á milli fjallanna. Hver gróin dalskora að heita má, Iiefur einhverntíma verið numin og gerð að sveit, og jafnvel langt inni á heiðum og afréttum voru býli byggð og túnkragar ræktaðir. Frelsisþráin rak löngum hina fátæku og umltomulausu í faðm fjallanna. Sekir skógarmenn leita á vit öræfanna og leynast þar í hellum og gjótum. Þreyja þar langa fannavetur, hungraðir og hrjáðir, en njóta þess á milli frelsis og dásemda hinna skömmu sumra, og gjörnýta þá alla möguleika til bjargræðis og forðaöfl- unar. Líf og dauði heyja látlausa og tvísýna baráttu. En fagurt er þó á fjöllum. Lágsveitunum var snemma skipt í stóra deila milli þeirra sem betur máttu sín, þeirra sem höfðu orðið ofan á, ýmist fyrir eigin dugnað og ágæti eða skákað gátu í skjóli arfs og ættar. Hinurn, öllum fjöldanum, sem ekkert land á, er boðið þjónustustarf á góðbúinu fyrir spón og bita. Hlutskipti hins nafnlausa fjölda verð- ur að taka því boði og ævin líður í þjónustu og þögn — engin saga verður til og engin veggjabrot í afréttinni. Aðrir hafa áræði og aðrar þrár í barmi. Fjármaðurinn þekkir fjöllin. Hann veit að þau geyma lítinn dal bak við brúnina. Þar eru sumarhagar góðir og smjör drýpur af hverju strái. Og smalastúlkan þekkir 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.