Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 16
eru úr sérstaklega vönduðum leir og með fangamarki stofnunar-
innar, en átgögn úr chromargon-stáli, sem er miklu vandaðra og
endingarbetra en venjulegt ryðfrítt stál.
í húsinu eru fjórar aðgreindar íbúðir fyrir starfsfólk |>css, í
vesturálmunni íbúðir yfirlæknis og aðstoðarlæknis, en suðurálm-
unni íbúð bjúkrunarkvenna og önnur fyrir ráðskonu og starfs-
stúlkur. Utidyr eru sérstakar fyrir lwora læknisíbúðina, en sam-
eiginlegar fyrir binar báðar. Innangangt er þó úr öllum þessum
íbúðum í aðalhúsið og eru að }>ví bæði þægindi fyrir starfsfólkið
og öryggi fyrir sjúklinga, auk }>ess sem beimilislíf verður nánara
og Ivægara um alla stjórn. Skal nú lýst bverri bæð hússins fyrir sig.
Kjallari
Aægur liggur beim að búsinu af Brúarvegi, fram með }>ví að
norðan og fyrir austan }>að suður á Svínavetningabraut. Tvö bíla-
stæði eru við }>essa heimreið, annað við norðvesturborn hússins,
hitt við austurhlið }>ess, [>ar sem komizt verður bæði að líkhús-
dyrum og bakdyrum. Vegurinn framan við húsið greinist og
liggur niður fyrir hallið niður að ánni að allstóru hlaði, sem er í
hæð við kjallaragólf, en annars er kjallarinn allur í jörð, nema
lítið eitt að norðan. Ut á kjallarahlaðið opnast tvær bílaskemmur
og liggur efri vegurinn yfir þak þeirra, en á þeim eru stórar
hurðir, sem rennt er inn undir þakið. Gengt er úr þeim báðum
inn í kjallarann, og má opna allan bakgafl annarar inn í aðalgang,
sem er 3,3 m. á breidd, svo að hægt er að koma þar inn og út
stórum tækjum, svo sem miðstöðvarkötlum. Þar má og taka inn
sjúklinga á jafnsléttu og aka þeim inn í sjúkralyftuna, en öllum
þungavarningi má aka á innanhússvagni á sinn stað í kjallara-
geymslum hússins. Austan við aðalgöng er mjög stórt herbergi
fyrir næturhitun með rafmagni, og eru þar tveir hitavatnsgeym-
ar, sem taka 32 tonn, en dælur þrýsta heita vatninu inn í hitun-
arkerfið. Ut úr þessari miðstöð er gengt í tvo klefa, sem eru
undir stéttinni fram með austurhlið hússins, og er annar fyrir
háspennustöð, en hinn fyrir dieselrafstöð, sem ætluð er til vara.
Innar við aðalgöng að austan er búr fyrir kommat og nýlendu-
vöru, en gegnt því miðstöðvarherbergi fyrir olíukynta katla og
stór frystir, þar sem geyma má allan vetrarforða af keti og fiski.
Ur aðalgöngum liggja önnur þrengri undir vesturálmu hússins, og