Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 14

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 14
ráðsnjall, og hafði með sér sem aðstoðarmann Skúla jónasson frá Eiðsstöðuni, dugnaðarmann mikinn og ágætan verkstjóra við smíð- ar og annað. Var |iað ánægjulegt happ að eiga völ svo ágætra fagmanna, scm báðir eru Húnvetningar. Þetta sumar og haust voru steyptar undirstöður hússins og kjallari þess, svo sem fyrr cr frásagt. Eftir allmikið stímabrak fékkst fjárfestingarleyfi til að halda verkinu áfram næsta ár og varð húsið fokhelt fyrir árslokin 1953. Tók [>að réttan mánuð að fullgera hverja hæð, en [>að verk var scinlegra cn ella vegna [>ess, að allar hitalagnir eru steyptar inn í vcggi og loft, [>ví að gcislahitun cr í húsinu og enginn ofn sjáan- legur. Gefur [>að jafnan hita og er mjög [>rifalegt. í fyrstu hafði verið ætlað að hafa valma[>ak á húsinu, 4 metra hátt og 8 stm. port, innrétta ekki þakhæðina að sinni, en koma [>ar síðar fyrir vistarverum fyrir garnalt fólk. Eftir því sem á leið verkið og það sást, hve vel það gekk, var ákveðið að bæta við fullkominni þakhæð undir „mansard“-þaki og ganga þar frá full- kominni hjúkrunardeild, enda lítur út fyrir, að full þörf verði bráðlega fyrir hana. Um síðustu áramót var húsið fullgert að heita mátti, svo að flutt var í það milli jóla og nýjárs, þótt ekki væri fullgengið frá ýmsum smáatriðum, einkum í kjallara þess. Hafði þá vinna við [>að staðið í samtals 32 mánuði, frá því að byrjað var að steypa grunninn, og má það kallast ágætur gangur, því að sjaldan unnu við það í einu fleiri en 20 manns, en sex þegar fæst var. Nú í fcbrúarlok nemur allur byggingarkostnaður um 5,6 milljón króna, og cr [>á meðtalið vegir að húsinu, lagfæring á lóð þess, meiri háttar vélar í þvottahús og cldhús, sótthreinsunarofn ofl. Af því greiðir ríkissjóður væntanlega 2/3. Við þetta bætast allir innan- stokksmunir og ýmisleg lækningaáhöld, sem ætla má 1/2—1 milljón. Gjafir frá einstaklingum og félögum nema um 660 þúsund krón- um, og verður því sýslufélagið að standa strauin af um tveimur miljónum króna. Er það að vísu há upphæð fyrir ekki stærra sýslu- félag, en þó ekki svo, að til neinna vandræða horfi, enda treysta forráðamenn fyrirtækisins því, að margir muni enn Ieggja því lið og styðja það til frekari fjáröflunar. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.