Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 55

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 55
er mjög þröngur og gatan liggur framan í snarbröttum skriðum norðan árinnar og heita |>að Kambar. Skammt austan við Gvendar- -staði cr svonefndur Kattarhryggur það er hár og klettóttur mel- tangi, sem skjagar fram í ána. Gatan liggur skáhallt upp á hann vestanmegin og svo upp eftir honum miðjum. Er þá hengiflug á báður hendur og þótti mörgum nóg um að horfa niður af hestbaki, cinkum var konum í söðli sundlunarhætt á Kattarhrygg. í Hryggjadal austarlega var jörðin Hryggir. Hún hélzt í byggð fram til 1913, var ein hjáleigan til frá Reynistað. Á Hryggjum kjó afarmennið Jón sterki Þorsteinsson um 40 ár um og eftir 1700. Jón var karlmenni mikið og vissu fáir afl hans. Hann var afkomandi Hrólfs sterka á Álfgeirsvöllum. Um Jón þennan má lcsa í löngum °g skemmtilegum þætti eftir Gísla Konráðsson. Jón var hagmæltur nokkuð og vitnar um það vísa ein, sem hann gerði þegar kven- persóna, Málfríður að nafni, ekki lítil fyrir sér, flutti í nágrenni við hann að Gvendarstöðum. Jón kvað þá: „\,Titna ég það, og veit nn'n trú, verður að því skaði: Fjandinn hefur ei fyrr cn nú farið í Gvendarstaði.1'1) En ekki var fjandi þessi nema tvö ár við bú á Gvendarstöðum. Frá Gvendarstöðum er styzt til byggða að Skollatungu í Gönguskörðum. Við snúum hins vegar vestur á bóginn og ákváð- um að fara beint yfir fjöllin og mundum við þá koma á brúnir Eaxárdals upp yfir tjaldstað okkar. Við héldum frá Gvendarstöð- um skáhallt upp og vestur hlíðina fríðu, gæddum okkur á berj- uin og tókum þarna myndir af dalnum, sem þá var baðaður í sólskini. Þar úr hlíðinni hefur sczt hcim til allra bæja, scm vitað cr um að á Víðidal hafi staðið. Áfram höldurn við svo upp mcð Þverárgili að norðan. Skjól- góðir hvammar eru þar í gilinu og gróður allur stórvaxinn og fjölskrúðugur. Blágresið blíða náði manni í mitt læri og einnig 1) G. K. segir, að Jón hafi eitt sinn „rist ofan úr“ Málfríði, cn sú athöfn fór þannig fram, „að rist var nicð bcittum hnífi ofan úr hálsmáli á konum aft- an til og ofan fyrir pilshöld, svo að klæðin féliu utan af þeim, en ekki mátti snerta sjálfan búkinn meira en svo, að rauð rönd mátti sjást eftir hnífsbakk- ann. Var trú manna, að skapvargar sefuðust við þcssa mcðfcrð". 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.