Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 68

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 68
III. Mannalát á árlnu eru þessi: 1. Þorgrímur Stefánsson í Brúarhlíð (Syðra-Tungukoti) lézt 13. ágúst. Þor- grímur var fæddur 19. marz 1891 í Rugludal í Blöndudal, sem var fremsta býlið í dalnum, en nú er fyrir löngu komið í eyði. Fbreldrar Þorgríms voru Stefán bóndi Arnason (á Skottastöðum, Jónssonar á Steiná, Jónssonar), og Guðrún Bjarnadóttir (á Alfgeirsvöllum, Skúlasonar i Brekkukoti, Guðmunds- sonar á Mælifellsá, Jónssonar). Arið 1916 kvæntist Þorgrímur Guðrúnu Björns- dóttur (Jónssonar), og reistu þau bú í Brúarhlíð, sem þá hét Syðra-Tungukot, en þar höfðu foreldrar beggja búið. Arið 1954 lét Þorgrímur af búskap sökum vanlieilsu og fckk dóttur sinni og tengdasyni jörðina í hendur. Auk tölu- verðra jarðræktarframkvæmda hafði Þorgrímur þá nýlokið við byggingu íbúðarhúss. Fimm börn þeirra Guðrúnar og Þorgríms komust til aldurs: 1) Aðalbjörg, fædd 1918, gift Pálma Ólafssyni, bónda í Holti á Ásum, 2) Stefán, verkamaður í Reykjavik, fæddur 1919, giftur Ingibjörgu Guðjóns- dóttur, 3) Björn, verkamaður í Hofsósi, fæddur 1921, giftur Guðbjörgu Guðnadóttur, 4) Konkordía Sigurbjörg, fædd 1922, gift Daníel Danielssyni, bónda á Tannastöðum í Hrútafirði, og 5) Emilía, fædd 1924, gift Guðmundi Eyþórssyni, bónda í Brúarhlíð. Auk þess ólu þau hjón upp Hannes Ágústs- son, nú verkamaðnr í Reykjavík, og að nokkru stúlku eina, Pálínu Pálsdóttur (gift í Reykjavík). 2. Guðríður Pétursdóttir á Gili, lézt 23. nóv. — Guðríður var fædd 8. júlí 1867 í Lundi í Þverárhlíð í Mýrasýslu. Hún fluttist norður að Svðra-Vatni í Skagafirði 1892 með Hjálmi Péturssyni, fyrrv. alþingismanni. Hún giftist 1899 Friðriki Stefánssyni, og reistu þau þá bú á Valabjörgum í Seyluhreppi, en fíuttust árið eftir (1900) að Valadal í sömu sveit. Þar bjuggu þau, þar til Friðrik lézt 1925. Fyrstu þrjú árin þar á eftir bjó Guðríður áfram í Valadal með Stefáni syni sínum, en árið 1928 fór hún til Sigþrúðar dóttur sinnar og manns hennar, Björns Jónssonar, og hjá þeim dvaldist hún svo til ævilok.i. Þeim Sigríði og I’riðrik varð þriggja barna auðið: 1) Stefán, bóndi á Glæsibæ í Skagafjarðarsýslu, fæddur 1902, giftur Ingibjörgu Jónsdóttur, 2) Sigþrúður, fædd 1903, gift Birni Jónssyni, bónda á Gili, og 3) Helga, fædd 1906, gift Birni Ólafssyni, bónda á Krithóli í Skagafirði. Fósturson áttu þau hjón og, Eriðrik Sigurðsson, frá Steiná í Svartárdal, nú bílstjóri á Sauðárkróki. IV. Hreppstjóraskipti urðu á árinu. Stefán Sigurðsson (á Gili), scm verið hefur hreppstjóri í Bólstaðarhlíðarhreppi síðan 1922, lét af störfum um áramót, cn Bjarni Jónasson í Blöndudalshólum tók við. Stefán Sigurðsson og kona hans, Elísabet Guðmundsdóttir, höfðu búið í aldarþriðjung á Gili, en seldu eignir sínar og ábýlisjörð vorið 1954 Friðriki, syni Björns bónda á Gili, Jónssonar, og fluttu sig búferlum úr hreppnum til Blönduóss haustið 1954. Keypti Stefán 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.