Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 77

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 77
Frá Hún vetningffélaginu á Akureyri Snemma árs 1952 hófust nokkrir Hún- 'etningar á Akureyri handa um að kanna 'ilja manna, ættaðra úr Húnavatnsþingi, tuii stofnun Húnvetningafélags. Var undir- skriftum safnað í þcssu skyni og var mál- 'nu vel tekið. Stofnfundur var boðaður sunnudaginn -■ rnarz 1952, og var félagið þá formlega stofnað mcð 72 félögum. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð þcss- um mönnum: Hafsteinn Halldórsson, formaður, Rósbcrg G. Snædal, ritari, Ragnar Jónsson, gjaldkcri, Guðmundur Frímann og Guðrún Bcncdiktsdóttir, ’neðstj. Um tilgang félagsins segir svo í lögum þcss: „l'ilgangur félagsins er að vinna að kynningu og samhcldni mcðal Hún- vctninga, búscttra á Akureyri, viðlialda og treysta ræktarsemi þcirra við Húna- vatnssýslur og þá, sem þau héruð byggja, svo og styrkja ýmsar mcnningar- starfsemi lieima í héraði, eftir því sem átæður lcyfa.“ Félagið hcfur árlega haldið allmarga fundi, bæði umræðufundi og skemmti- fundi, auk árshátíða. Þá hafa á vegum félagsins vcrið farnar nokkrar hóp- fcrðir, fyrst og fremst hcim í sýslurnar, en einnig til annarra staða. Eins og að líkum lætur hefur félagið ckki verið fjársterkt né mikils mcgn- ugt til stuðnings við heimahéruðin. Þó hefur það gefið nokkuð af trjá- plöntum á lóð Héraðshælisins og bækur til bókasafns þess. En eitt stærsta og hclzta vcrkcfni félagsins er stofnun þcssa ársrits, sem hcr kcmur út í fyrsta sinn. Þcssir hafa verið formcnn félagsins: Hafstcinn Halldórsson 1952, Bjarni Jónsson 1953 og 1954, og Rósbcrg G. Snædal 1955. Núverandi stjórn skipa: Rósbcrg G. Snædal, formaður, Júdíit Jónbjörns- dóttir, ritari, Jón Flclgason, gjaldkcri, og Guðrún Bcnediktsdóttir og Rögn- valdur Rögnvaldsson,'meðstjórncndur. Félagið telur nú 70 meðlimi. Mikið vantar á að allir Húnvetningar á félags- svæðinu hafi gengið í félagið. Árgjald er kr. 20.00, og hefur verið svo frá stofnun. Hnfstcinn Halldórsson, fyrsti form. félagsins. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.