Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 77
Frá Hún vetningffélaginu
á Akureyri
Snemma árs 1952 hófust nokkrir Hún-
'etningar á Akureyri handa um að kanna
'ilja manna, ættaðra úr Húnavatnsþingi,
tuii stofnun Húnvetningafélags. Var undir-
skriftum safnað í þcssu skyni og var mál-
'nu vel tekið.
Stofnfundur var boðaður sunnudaginn
-■ rnarz 1952, og var félagið þá formlega
stofnað mcð 72 félögum.
Fyrsta stjórn félagsins var skipuð þcss-
um mönnum: Hafsteinn Halldórsson, formaður, Rósbcrg G. Snædal, ritari,
Ragnar Jónsson, gjaldkcri, Guðmundur Frímann og Guðrún Bcncdiktsdóttir,
’neðstj.
Um tilgang félagsins segir svo í lögum þcss:
„l'ilgangur félagsins er að vinna að kynningu og samhcldni mcðal Hún-
vctninga, búscttra á Akureyri, viðlialda og treysta ræktarsemi þcirra við Húna-
vatnssýslur og þá, sem þau héruð byggja, svo og styrkja ýmsar mcnningar-
starfsemi lieima í héraði, eftir því sem átæður lcyfa.“
Félagið hcfur árlega haldið allmarga fundi, bæði umræðufundi og skemmti-
fundi, auk árshátíða. Þá hafa á vegum félagsins vcrið farnar nokkrar hóp-
fcrðir, fyrst og fremst hcim í sýslurnar, en einnig til annarra staða.
Eins og að líkum lætur hefur félagið ckki verið fjársterkt né mikils mcgn-
ugt til stuðnings við heimahéruðin. Þó hefur það gefið nokkuð af trjá-
plöntum á lóð Héraðshælisins og bækur til bókasafns þess. En eitt stærsta og
hclzta vcrkcfni félagsins er stofnun þcssa ársrits, sem hcr kcmur út í fyrsta sinn.
Þcssir hafa verið formcnn félagsins: Hafstcinn Halldórsson 1952, Bjarni
Jónsson 1953 og 1954, og Rósbcrg G. Snædal 1955.
Núverandi stjórn skipa: Rósbcrg G. Snædal, formaður, Júdíit Jónbjörns-
dóttir, ritari, Jón Flclgason, gjaldkcri, og Guðrún Bcnediktsdóttir og Rögn-
valdur Rögnvaldsson,'meðstjórncndur.
Félagið telur nú 70 meðlimi. Mikið vantar á að allir Húnvetningar á félags-
svæðinu hafi gengið í félagið. Árgjald er kr. 20.00, og hefur verið svo frá
stofnun.
Hnfstcinn Halldórsson,
fyrsti form. félagsins.
75