Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 32

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 32
MAGNÚS BJÖRNSSON: HELGA — Slysfararsaga úr Laxárgljúfri — Um miðaftansbil laugardaginn 13. júní 1874 bar ferðafólk að lestavaðinu á Laxá á Skagaströnd. Það kom úr Höfðakaupstað og var þrennt í förinni. Þar var Hjörtur Jónasson, búsettur frammi í sveit, en bjó síðar á ýmsum stöðum ytra. Með honum var vinnu- kona frá Miðhópi í Víðidal, Helga að nafni Jóhannesdóttir. Um þriðja mann í þessari för ber heimildum ekki saman, en fleiri telja það hafa verið Guðmund, son Semings Semingssonar á Skinnastöðuni. Hjörtur var þéttkenndur og teymdi reiðingshest með trjáviðardrögum. Helga hafði ráðið för sína til Vesturheims um sumarið. Hún hafði tekið út ýmislegt í kaupstaðnum, er hún þurfti vegna fararinnar vestur og reiddi vænan böggul við söðul- bogann. Alikil leysing var til fjalla um daginn og hljóp vöxtur í ár. Laxá valt fram bakkafull, mórauð af leðju. Neðan við vaðið eru strengir í ánni og flúðir, áður en hún stevpist í djúpt gljúfur, sem fyrst er þröngt en víkkar, er lengra dregur niður. Þar sem gljúfrið er þrengst, rétt neðan við fossinn, var áin brúuð síðar. Hjörtur reið fyrstur á ána og teymdi dröguhestinn og Helga þegar eftir honum. Er þau voru að leggja út í kom enn fólk að ánni, Einar bóndi Árnason á Breiðavaði, Kristjana Kristófersdóttir kona hans og Eggert bóndi Eggertsson í Vatnahverfi. Eóru þau af baki við ána og horfðu eftir þeim, sem á undan fóru. Straumur lagðist fast á drögurnar og hrakti hestinn. Veittist honum örðugt og óð hægt. Hestur Helgu óð hraðar og er kom í miðjan árstreng- inn hnaut hann eða rasaði um driigurnar. Við það liraut hún 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.