Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 31

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 31
Er æskan var liðin og kofamir komnix í eyði, kalinn ó hjarta bjó eg mig helfarar til. Att hef eg síðan um auðnunnar roðskóaheiði óslitna langför — hingað í þetta gil. í fararbæn stormanna móttugu háttleysu hlaut eg, hríðarnar kyrjuðu froslljóð við g'júfur og skörð. Allrar áttleysu naut eg — útlagi á himni og jörð. Þótt biði mín hvíldarlaus flótti frá öllu og öllum, og ægði mér brunahraun, sandar og jökulgjár — þótt tæki eg mér náttstað norður á reginfjöllum, níddur af öllum, kalinn og fótasár — þá niðaði stundum í eyrum og brimaði oft í blóði bernskunnar ástljóð, en ljómi þess fölnaði skjótt: Það varð að vergönguljóði, sem villti um mig dag og nótt. Þó komu þeir dagar á kaldsárri vegferð minni, að kyssti eg jörðina og blessaði hlutskipti mitt. Þá reis upp úr dökkvanum landið í sumardýrð sinni, sveitir og heiðar með yfirbragð þúsundlitt. Mín gleði varð hvarflaus, hver dagur varð dásamlegur, er dísir íslenzka vorsins mig hylltu sem gest, og allrar veraldar vegur virtist henta mér bezt. Aldregi framar vel eg, land mitt, um vegi, vergöngu minni lýkur á þessari nótt. Bíður mín Hel fyrr en birtir af næsta degi. Kom blessaður, Dauði, með kaleik þinn nógu fljótt. Víst máttu, foráttustormur, brjóta og bramla bein mín og lemstra mig hinzta sinn, og æpa að Óttari gamla útfararsálminn þinn. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.