Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 73

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 73
Var hún orðin heilsir.æp og slitin cftir mikið ævistarl. heint í sama mánuði andaðist Jón Tómasson fyrrum bóndi á Jörfa. Bjó hann lcngi á Jörfa. Góður búmaður og ágætur skepnuhirðir. Hafði hann’ fyrir alllöngu liætt húskap og látið jörðina til Sigurðar sonar síns enda 'lvaldist hann lengst af hjá honum. Síðustu árin var hann heilsulítill. Dó af krabbameini. Um miðjan júlí andaðist að Lækjamóti frk. Rannvcig H. Líndal forstöðu- kona Tóvinnuskólans á Svalbarði. Var hún komin að Lækjamóti og hugðist tlvclja á hcimili bróðursonar síns Sigurðar J. Líndals, cn varð bráðkvödd, ;'ður en hún hafði fullkomlega komið sér þar fyrir. bcint í ágúst dó Ingibjörg Arnadóttir húsfrú, scm lcngi bjó í Lækjarkoti n'cð manni sínum Guðmundi Jónassyni, scm hún hafði misst fyrir mörg- Un> árum. Eignuðust þau og komu upp fjölda barna, sem nú eru víða komin. Eftir lát manns síns dvaldist hún hjá börnum sínum, lengst af í Dæli og nú S|ðast hjá Gunnþóri syni sínum í Dæli. Allt þetta fólk var um og yfir sjötugs aldur. slfviœli. 24. scpt. sl. átti Axtl Guðmundsson bóndi í Valdarási sextugs afmæli. Var mikill fagnaður á heimili hans af því tilefni og kom fjöldi nianns, bæði sveitungar hans og aðrir vinir, til að hylla hann og færðu hon- 'nu niargar góðar gjafir í viðurkenningarskyni fyrir mörg og vcl unnin störf, bæði í þágu sveitarinnar og héraðsins. Gamlárskvöld 1955. («'• .!• FRÉITABRÉK ÚR 1‘VI RÁRI IRIiPPI Um tíðarfar sl. ár cr það að scgja, að hér kom aldrci norðanhríð allan vet- nrinn. Vcður var yfirlcitt stillt cn lcngst af nokkur snjór, svo innistaða á sauðfé varð sums staðar allt að 8 vikur. Hross höfðu þó góðan haga. Vorið var gott, ncma um krossmcssu gcrði norðan stórhríð, síðan voru þurrviðri, svo sauðburður gckk vcl. Sumarið var nokkuð storma- og votviðrasamt. Hausttíð var góð, marga daga í nóvember logn og 10 stiga hiti, svo jafnvcl sóleyjar sprungu út í túnum 20. nóvember. bann 30. scpt. sl. lczt Jóhannes Árnason, mcrkur bóndi og trésmíðamcist- ari á Egilsstöðum. Kosinn var sl. sumar með yfirgnæfandi meiri hluta allra á kjörskrá prcstur að Tjörn sr. Robcrt Jack, Arborg, Man., Canada. Alcðal merkari framkvæmda rná nú telja raflýsingu á tvcimur bæjum, I.gilsstöðum og Katadal. Rafmagnið á hvorum bæ nægir til ljósa, suðu og lútunar og auk þcss til að knýja vélar. Utiljós cru á báðum bæjum, og lýsa þau alla leiðina milli þeirra, þvert yfir dalinn. SI. ár var og fullgerður vegur yfir ásinn og Björgin milli Þorfinnsstaða og Vatnsenda í sambandi við vcginn að Stóru-Borg. Ein fegursta útsýn í 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.