Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 65

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 65
seldi Ytri-Ey 1944 og var við smíðar í nokkur ár í átthögum sínum í Strandasýslu. Hin síðustu ár hefur hann dvalið í Höfðakaupstað. Þann 17. september varð 75 ára Sigurður Jónsson, f. 1880, að Tjörn í Skagahreppi. Foreldrar hans voru Jón Gíslason, bóndi, og kona hans Mar- gret Þórðardóttir. Sigurður kvæntist 1910 Sigurbjörgu Jónsdóttur frá Króki, l>au bjuggu fyrst á Ósi í Skagahreppi. Sigurður var búþegn góður, og sjó- maður. Var hann á skútum á sínum yngri árum og oft formaður í Kálfs- hamarsvík. Árið 1918 fluttist hann frá Ósi fram að Mánaskál á Laxárdal, var það býli þá í niðurníðslu að húsakosti og ræktun. Sigurður hófst brátt handa, r*ktaði mikið, reisti íbúðarhús úr steini, byggði lilöðu, þá einu með súg- þurrkun hér í sveit, reisti vatnsaflsstöð til ljósa og suðu. Við þessar fram- hvæmdir naut hann vel hagleiks sona sinna, sem eru völundar til smíða. Arið 1922 missti hann konu sína fá 8 bömum, ungum. Bjó hann fyrst með tengdamóður sinni, síðan dætrum sínum og sonum. Sigurður var maður harðduglegur og hygginn fjáraflamaður. Hann lét að fullu af búskap í vor, °g tók þá við Torfi sonur hans. Þann 16. des. varð 80 ára Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 1875, að Frostastöð- Urri í Skagafirði. Flún ólst upp með foreldrum sínum, Sigurði Sigurðssyni og h°nu hans Ingibjörgu Hallgrímsdóttur. Árið 1895 giftist hún Ólafi Björns- syni frá Finnstungu í Húnaþingi. Þau bjuggu lengst af á Hofi og Árbakka a Skagaströnd. Ólafur var um langt árabil einn helzti forvígismaður allra félagsmála í hinurn stóra Vindhælishreppi. Var því oft gestkvæmt á heimili itans og hann oft að heiman. En kona hans Sigurlaug var hin mesta búkona, °g stjómsöm vel. Oft var margt manna á hcimili þeirra hjóna, margt unglinga dvaldi þar um lengri og skemmri tíma, sumir ólust þar upp alveg. Þau Ólafur °g Sigurlaug eignuðust 2 börn, sem bæði em látin. Ólafur Björnsson and- aðist 1950. Hafði þá dóttir hans Björg og maður hennar Guðmundur Guð- 'augsson tekið við búi á Árbakka. En 1953 varð Sigurlaug fyrir þeirri miklu sorg að Björg dóttir hennar andaðist á bezta aldri. Dvelur því Sigurlaug nú hjá tengdasyni sínum. Sigurlaug er myndarleg kona og fríð sýnum. Hún er V|nföst og raungóð. Var hún umhyggjusöm því fólki er dvaldi á hennar heimili. Þann 18. september varð 75 ára Rakel Bessadóttir, fædd 1880, á Ökrum í hljótum. Hún ólst upp með foreldrum sínum, Bessa Þorleifssyni á Sölva- hakka í Engihlíðarhreppi og konu hans Guðrúnu Einarsdóttur, Andréssonar Þ'á Bólu. Árið 1911 giftist hún Guðlaugi Sveinssyni frá Blönduósi, þau e>gnuðust 7 börn. Hafa þau búið frá 1913 á Þverá í Norðurárdal, er það efsti bærinn í dalnum. Rakel Bessadóttir er búsýslukona mikil, og gestrisin. hlún er bókhneigð, vcl máli farin og skáldmælt vel, eins og hún á kyn til. Hún var um skeið formaður Kvenfélags Höskuldsstaðasóknar og hefur ætíð starfað mikið í því félagi. í sóknarnefnd Höskuldsstaðakirkju á hún sæti, en hún er trúkona og ann kirkju og kristindómi. Margur mun minn- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.