Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 59
Hvað er að frétta?
Fréttabréf og annálar úr Húnavatnssýslu
árið 1955
[Hér fara á cftir frcttapistlar úr ýmsum hreppum Húnavatnssýslna, og skýra
þcir frá því helzta og markverðasta, sem gcrzt hcfur á hvcrjunt stað sl. ár. Því
nnður brugðust okkur fréttaritarar í ýmsum hreppum, og varð við svo búið
*ð standa í þctta skipti, cn útgefcndur hafa fullan hug á að kippa því í lag fyrir
utkomu næsta árgangs Húnvetnings. Þess bcr og að gcta, að útg. sneru sér ekki
til bréfritaranna fyrr en seint á árinu, og þar af leiðandi var aðstaða þcirra
erfiðari, þar sem þeir hafa orðið að skrifa eftir á, og fara að mestu eftir minni
sinu. Þctta stendur cinnig til bóta, cf ritið á lcngra líf fyrir höndum.
Hestir cða allir bréfritarar skýra nokkuð frá tíðarfari, cnda voru þcir bcðnir
þess. En tíðarfarslýsing Bjarna Jónassonar er svo glögg og yfirgripsmikil, að
hún er nægjanleg, a. m. k. fyrir austursýsluna, og þess vegna höfum við fcllt
niður stuttar veðurlýsingar úr sumum öðrum hreppum, þar scm aðcins hcfði
' crið um endurtekningar að ræða.
Aðstandendur ritsins þakka öllum riturunum þeirra fyrirhöfn og vona, að
lcscndurnir liafi gagn og gaman af að fylgjast með fréttunum. — Útg.]
FRÉTTABRÉF ÚR SKAGAHREPPI
ðleð línum þessum var tilætlunin að segja frá því helzta, er fréttnæmt mætti
feljast á nýliðnu ári úr Skagahreppi.
F.g tcl þó rétt að eyða nokkrum orðum til þess að lýsa staðháttum hér og
hfsskilvrðum fólks á undanförnum árum.
Skagahreppur er nyrzti hreppur Húnavatnssýslu og liggur á vestanverðum
''kaga, og liggja afréttarlönd og sum heimalönd að sýslumörkum Skagafjarð-
ai'sýslu. Bæirnir eru flestir á strandlengjunni skammt frá sjónum, og eru innstu
bæirnir rétt utan við Harastaðaá, sem rennur til sjávar spölkorn utan við
I föfðakaupstað, cn yzti bær er út við Skagatá. Byggðin má tcljast sundurslitin
57