Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 76

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 76
flutt. Til gamans vil ég benda á, að á síðustu árshátíð okkar var staddur einn blindur maður, sem búscttur er licr, Asgrímur Jósefsson frá Enniskoti, og cinnig, að heiman, Kristján Vigfússon frá Vatnsdalshólum, sem mörgum Hún- vetningum cr að góðu kunnur, en hann varð 75 ára á sl. ári. Nægja þcssi dæmi til að sýna, að enn er til félags- og átthagarækt, enda fullyrði cg, að báðir þcssir menn skcmmtu sér með ágætum, þó að hvorugur tæki að vísu þátt í dansinum. — Þá hefur félagið vcrið svo lánsamt, að geta í nokkur skipti tekið á móti ferðamannahópum að heiman. Hcfur það alitaf verið „góðra vina fundur“, og nú síðastl. tvö ár hcfur félagið boðið öllum Húnvetningum, 60 ára og eldri, hér i bæ, til kaffidrykkju. Þeim fagnaði munu margir hinna cldri gesta seint gleyma. Þessar samkomur hafa líka kostað mikla vinnu og fyrir- höfn þeirra, sem að þeim stóðu. Árið 1951 gaf Kristján Vigfússon, bóndi í Vatnsdalshólum, félagiuu 1 ha lands við Þórdísarlæk. Var þetta land girt af félaginu, og er þegar búið að fara þangað fjórar skógræktarferðir, og er gert ráð fyrir að fullplanta í lund- inn, scm fcngið hefur nafnið Þórdísarlundur, nú á þessu vori. Til móts við okkur í þessu starfi hafa komið sýslungar okkar heima, og má þar sérstaklega til nefna bænduma Ingþór Sigurðsson í Umsvölum og Halldór Jónsson á Keys- ingj astöðum. Það cr trú mín, ef vcl tckst, og ekki koma óhöpp fyrir, að þctta verði í framtíðinni talið markverðasta starf félagsins, enda er nú þegar hægt að bcnda á að þctta hefur örvað skógræktaráhuga innan héraðsins. Nokkrar skcmmtiferðir hafa vcrið farnar heim í hérað, þó ekki hin síðustu árin. Borgarvirki var hlaðið upp á árunum 1949 og 1950, og bókaútgáfa félags- ins er staðrcynd, sem allir vita um og geta dæmt. Félaga tcljum við nú vera um 270. Núverandi stjórn Húnvetningafélagsins skipa: formaður Finnbogi Júlíusson frá Miðhópi, varaform. Halldór Sigurðsson frá Þvcrá, gjaldk. Björn Bjarna- son frá Blönduósi, ritari Jón Snæbjörnsson frá Snæringsstöðum í Vatnsdal, og meðstjórnandi Kristmundur J. Sigurðsson frá Refsteinsstöðum. Um framtíð félagsins hafa fæst orð minnsta ábyrgð, cn við munum rcyna að halda í horfinu, og okkur langar til að leysa að einhverju lcyti húsnæðis- þörf félagsins, að minnsta kosti vegna bókaútgáfunnar, en hún cr miklum erfiðleikum bundin vegna skorts á húsnæði. Reykjavík, 31. marz 1956. F. ]. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.