Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 12
Frawkvcemd verksins
Eg hafði í byrjun leitað til Húsameistara ríkisins með frum-
drættina að húsinu, en fengið |>aii svör, að ekki væri hægt að sinna
okkur þar vegna anna fyrr cn cftir 2—3 ár. Var jn í horfið að
öðru ráði, enda töldum við sjáifsagt að fela engurn húsameistara,
sem ókunnugur væri staðháttum
iicr og jrörfum héraðsbúa, al-
gert sjálfdæmi um fyrirkomulag
hússins. Varð j>að úr, að við
réðum Halldór Halldórsson,
arkitekt skipuiagsnefndar ríkis-
ins, til að ganga frá teikningum
að húsinu, cn hann var hér um
jressar mundir í skipulagserind-
um og hafði áður reynzt okkur
mjög vel við að gera nauðsyn-
iegar breytingar á teikningum
að barnaskóla staðarins. Tókst
með okkur in ágætasta samvinna
og voru gerðar ýmsar breyting-
ar á upprunalegum frumdrátt-
um mínum, einkum sökunt þess,
að staðhættir á Læknistúni voru
allt aðrir en á |)cim stað, sem
fyrirhugaður hafði verið í
fyrstu. Var húsið m. a. haft um
þriðjungi stærra en upprunalega hafði verið ráð fyrir gert og
bætt við heilli hæð neðanjarðar vegna dýptar jarðvegsins, en kjall-
ari jsessi kemur að fullum noturn og er sízt of stór. Einnig var
ákveðið að hækka j)ak hússins og korna J)ar fyrir án tafar hjúkr-
unardeild fyrir öryrkja og gamalmenni. Vitanlega hleypti J)Ctta
kostnaði mikið fram úr |)ví, scm upprunalega hafði vcrið áætiað,
en eftir því sér víst enginn.
Sumarið 1951, cftir komu mína heim frá Vcsturheimi, var hafizt
handa, grafið fyrir grunni hússins og auk þess gerður allmikill
skurður ofar í lóðinni til [>css að þurrka hana. Seig allur jarðveg-
urinn sarnan um 1/2 metra á einu ári við uppþurrkunina og gerði
byggingarvinnuna alla þrifalegri og J)ægilegri, þegar þar að kom.
Halldór Halldórsson arkitekt.