Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 12

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 12
Frawkvcemd verksins Eg hafði í byrjun leitað til Húsameistara ríkisins með frum- drættina að húsinu, en fengið |>aii svör, að ekki væri hægt að sinna okkur þar vegna anna fyrr cn cftir 2—3 ár. Var jn í horfið að öðru ráði, enda töldum við sjáifsagt að fela engurn húsameistara, sem ókunnugur væri staðháttum iicr og jrörfum héraðsbúa, al- gert sjálfdæmi um fyrirkomulag hússins. Varð j>að úr, að við réðum Halldór Halldórsson, arkitekt skipuiagsnefndar ríkis- ins, til að ganga frá teikningum að húsinu, cn hann var hér um jressar mundir í skipulagserind- um og hafði áður reynzt okkur mjög vel við að gera nauðsyn- iegar breytingar á teikningum að barnaskóla staðarins. Tókst með okkur in ágætasta samvinna og voru gerðar ýmsar breyting- ar á upprunalegum frumdrátt- um mínum, einkum sökunt þess, að staðhættir á Læknistúni voru allt aðrir en á |)cim stað, sem fyrirhugaður hafði verið í fyrstu. Var húsið m. a. haft um þriðjungi stærra en upprunalega hafði verið ráð fyrir gert og bætt við heilli hæð neðanjarðar vegna dýptar jarðvegsins, en kjall- ari jsessi kemur að fullum noturn og er sízt of stór. Einnig var ákveðið að hækka j)ak hússins og korna J)ar fyrir án tafar hjúkr- unardeild fyrir öryrkja og gamalmenni. Vitanlega hleypti J)Ctta kostnaði mikið fram úr |)ví, scm upprunalega hafði vcrið áætiað, en eftir því sér víst enginn. Sumarið 1951, cftir komu mína heim frá Vcsturheimi, var hafizt handa, grafið fyrir grunni hússins og auk þess gerður allmikill skurður ofar í lóðinni til [>css að þurrka hana. Seig allur jarðveg- urinn sarnan um 1/2 metra á einu ári við uppþurrkunina og gerði byggingarvinnuna alla þrifalegri og J)ægilegri, þegar þar að kom. Halldór Halldórsson arkitekt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.