Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 39

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 39
Sléttá og Gilsá. Eru þetta allt frekar litlar brýr og allar á þjóð- vegum nema Svartárbrúin. Hér verður því eigi lýst hvílík framför er að því að fá árnar brúaðar. Það vcit allt fólk. En nauðsynin er enn meiri nú en áður, siðan allir flutningar fóru að verða með bifreiðum. Nýja brúin á lilöndu hjá l-öngwnýri. ^Ljósm. Bjarni Jónsson). 4. Flugsamgöngur. Þegar flugvöllurinn við Húnavatn var byggð- ur árið 1949, þá varð lítið vart áhuga í héraðinu fyrir því verki. Síðan hefur þó mjög vaxið skilningur manna á því, hvílíkt fram- faraspor þar var stigið. Nú vilja helzt öll héruð fá flugvelli, og mörg verða að borga háar upphæðir í því skyni. En Austur- Húnavatnssýsla hefur engu þurft til að kosta. 5. Símalagningar. Um hundrað sveitabæir og mjög mörg hús kauptúnanna hafa fengið síma á umræddu tímabili. Er nú svo ánægjulega komið þessu vandamáli, að líkur cru til, að þeir fáu úæir, scm eftir cru í héraðinu, geti fengið síma á þessu ári. En ckki er alveg víst, að þeir kæri sig allir um það. 6. Verksmiðjur og vélahús. Stærsta og dýrasta framkvæmd, sem gerð hefur verið í Húnavatnssýslu fyrr og síðar, er Síldarverk- smiðjan á Skagaströnd. Hún kostaði um 19 milljónir króna með lýsisgeymum og mjölhúsum Nú mundi hún lcosta að minnsta kosti þrefalt verð. Svo raunarlega hefur farið að þessu, að þessi mikla framkvæmd hefur að litlum notum komið, eftir því sem efni standa til. Veldur því hinn hörmulegi síldveiðibrestur fyrir Norð- urlandi alla stund síðan verksmiðjan var byggð. Því ráða æðri 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.