Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 47

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Blaðsíða 47
skammtalæknir (d. 1929.) Hann var afi Páls læknis Kolka á Blöndu- osi. Litlu framar að austan er Sneis. Þar bjó lengi Eyjólfur Eyjólfs- son faðir Ketils föður Natans, sem frægur varð í sögunni. Eyjólfur var gildur bóndi og bjó við 11 nautgripi alla svarthjálmótta. Á Sneis bjó einnig Guðmundur bróðir Natans. Sá Guðmundur gerði Tjaldað við y otahvamm. broðurbana sína, Agnesi og Friðrik, höfðinu styttri í Vatnsdalshól- nm 1830. í Sneisartúni er álagablettur, sem álfkona ræður yfir °g var ekki lamb að leika við. Væru Sneisarbændur nærgöngulir við hana í slætti, hefndi hún jiess jafnan grimmilega, t. d. lét hún e>nn |ieirra slátra ungri snemmbæru í stað tannlausrar brenglu. Næst kemur Eyrarland. Þar stóð byggð í tæp 50 ár seinnihluta '9- aldar, en sautján sinnum urðu ábúendaskipti á þessum stutta íuna og svipuð var sagan á fleiri býlum þarna í grenndinni. Síðast bjuggu á Eyrarlandi Þóra Jónsdóttir og Hannes Kristjánsson for- eldrar Sveins frá Elivogum. Við komum aftur á slóðir þeirra í l'essari ferð. Lolcs liggur leiðin hjá Vesturá og maður minnist Vmislegs frá 11 ára dvöl þar í æsku. Hér er hver þúfa og hver laut gamlir kunningjar og hér finnur maður steina, sem hafðir v°ru fyrir bíla snemma á bílaöldinni. Það var nú þegar það var. \7ið höldum áfram suður fyrir Vesturáarmó og tjöldum við Vota- hvamm. Votihvammur hefur löngutn verið illur yfirferðar sakir rotlausra keldna. Fyrir um það bil 30 árum var því ráðizt í vegagerð yfir hvamminn. Það tók 10 eða 12 ár að byggja þennan brautarspotta, 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.