Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 59

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 59
Hvað er að frétta? Fréttabréf og annálar úr Húnavatnssýslu árið 1955 [Hér fara á cftir frcttapistlar úr ýmsum hreppum Húnavatnssýslna, og skýra þcir frá því helzta og markverðasta, sem gcrzt hcfur á hvcrjunt stað sl. ár. Því nnður brugðust okkur fréttaritarar í ýmsum hreppum, og varð við svo búið *ð standa í þctta skipti, cn útgefcndur hafa fullan hug á að kippa því í lag fyrir utkomu næsta árgangs Húnvetnings. Þess bcr og að gcta, að útg. sneru sér ekki til bréfritaranna fyrr en seint á árinu, og þar af leiðandi var aðstaða þcirra erfiðari, þar sem þeir hafa orðið að skrifa eftir á, og fara að mestu eftir minni sinu. Þctta stendur cinnig til bóta, cf ritið á lcngra líf fyrir höndum. Hestir cða allir bréfritarar skýra nokkuð frá tíðarfari, cnda voru þcir bcðnir þess. En tíðarfarslýsing Bjarna Jónassonar er svo glögg og yfirgripsmikil, að hún er nægjanleg, a. m. k. fyrir austursýsluna, og þess vegna höfum við fcllt niður stuttar veðurlýsingar úr sumum öðrum hreppum, þar scm aðcins hcfði ' crið um endurtekningar að ræða. Aðstandendur ritsins þakka öllum riturunum þeirra fyrirhöfn og vona, að lcscndurnir liafi gagn og gaman af að fylgjast með fréttunum. — Útg.] FRÉTTABRÉF ÚR SKAGAHREPPI ðleð línum þessum var tilætlunin að segja frá því helzta, er fréttnæmt mætti feljast á nýliðnu ári úr Skagahreppi. F.g tcl þó rétt að eyða nokkrum orðum til þess að lýsa staðháttum hér og hfsskilvrðum fólks á undanförnum árum. Skagahreppur er nyrzti hreppur Húnavatnssýslu og liggur á vestanverðum ''kaga, og liggja afréttarlönd og sum heimalönd að sýslumörkum Skagafjarð- ai'sýslu. Bæirnir eru flestir á strandlengjunni skammt frá sjónum, og eru innstu bæirnir rétt utan við Harastaðaá, sem rennur til sjávar spölkorn utan við I föfðakaupstað, cn yzti bær er út við Skagatá. Byggðin má tcljast sundurslitin 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.