Morgunblaðið - 25.11.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.2022, Blaðsíða 1
RAGNARÁ BESTU BÓK- INA Í 50 ÁR SNJÓBLINDA 14 HLJÓTA HÖNNUNAR- VERÐLAUN ÍSLANDS PLASTPLAN 68 RICHARLISON HETJA BRAS- ILÍUMANNA HM Í KATAR 66 • Stofnað 1913 • 277. tölublað • 110. árgangur • FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2022 Sigraðu innkaupin 25.–27. nóvember Íslendingar freista þess að gera góð kaup á svörtudegi Kaupglaðir íslendingar gera sig nú klára þar sem svörtu- dagur, eða svartur föstudagur, er runninn upp. Það verður margt ummanninn í verslunum landsins þar sem boðið verður upp á fjölbreytt tilboð og munu viðskiptavinir eflaust freista þess að gera góð kaup og jafnvel klára jólagjafainnkaupin, áður en aðventan gengur í garð.» 6 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Mun efla varnar- búnað fangavarða „Jón Gunnars- son dómsmála- ráðherra segist munu efla varnarbúnað fangavarða á næstunni, líkt og hann hefur í hyggju að gera fyrir lögregluna. Nefnir hann í því samhengi högg- og hnífavesti auk þess sem „vel komi til skoðun- ar“ að veita fangavörðum aðgengi að rafbyssum, svonefndum Taser. Hafa bæði fangaverðir og lögreglumenn óskað eftir þessum sama varnarbúnaði. Samhliða þessu verður þjálfun aukin.» 2 Jón Gunnarsson Samninganefndir samflots Starfs- greinasambandsfélaganna og versl- unarmanna annars vegar og sam- flots iðnaðar- og tæknifólks hins vegar funduðu fram á kvöld ásamt Samtökum atvinnulífsins í gærkvöldi undir stjórn ríkissáttasemjara. Stóðu fundahöld enn yfir þegar Morgun- blaðið fór í prentun. Kjaraviðræður hafa verið á viðkvæmu stigi eins og fram hefur komið eftir vaxtahækkun Seðlabankans í fyrradag. Í gærmorgun fór fram fundur utan dagskrár, þegar Katrín Jakobsdóttir boðaði aðila vinnumarkaðarins á fund í Stjórnarráðinu. Samningsaðilar stefna fyrst og fremst á skammtímasamning í erfiðri stöðu eins og fram hefur komið. Til stendur að fundað verði stíft á næst- unni. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist tónninn í mönnum hafa verið mildari í gær en í fyrradag, þegar tilkynnt var um stýrivaxtahækkun hjá Seðlabankanum. Samningsaðilar ætla þó að gefa sér skamman tíma til að reyna að ná samningum þótt „himinn og haf sé á milli hækkana“ eins og einn verkalýðsforingi innan SGS komst að orði. lTónninnmildari í gærlForsætisráðherra boðaði til fundar í Stjórnarráðinu lSkammtímasamningar inni í myndinnilFundað hjá ríkissáttasemjara fram eftir Gefa sér skamman tíma Kraftur kominn á ný ...» 4 og 40 Morgunblaðið/Eggert Viðræður Tónninn var mildari í gær heldur en í fyrradag. Forsætisráð- herra boðaði verkalýðsleiðtogana á sinn fund í Stjórnarráðinu í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.