Morgunblaðið - 25.11.2022, Blaðsíða 42
42 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2022
VINNINGASKRÁ
85 9932 19634 30816 41013 50055 62675 73956
285 10068 19755 30890 41583 50732 62770 74161
771 10652 20324 31067 41661 50902 62870 74924
839 10931 20328 31155 42166 51523 63428 74927
1121 10980 20541 31216 42792 51560 63632 74966
1250 11098 20841 32008 43012 52106 63859 74970
1415 11211 21204 32220 43084 52143 64412 75046
1867 11266 21373 32372 43101 52266 64452 75080
1899 11793 22136 32759 43244 53000 65220 75121
2000 11847 23112 33018 43416 53005 65506 75282
2032 12251 23246 33088 43668 53038 65672 75489
2320 12297 23668 33118 44031 54306 65953 75565
2608 12327 23779 33774 44509 54580 66103 75601
2718 12972 24209 34199 44871 55661 66592 75710
2749 13555 24313 35103 45292 55935 66600 75768
2877 13718 24348 35299 45393 57188 66813 76462
3008 13791 24897 35326 45522 57413 67138 76563
3194 13973 25242 35356 46016 57651 67432 76598
3621 14644 25530 35437 46366 57673 68240 76686
4076 14919 26129 35833 46929 57946 68674 76779
4230 15143 26267 35843 46954 57948 69391 76791
4371 15146 26481 36357 47089 58096 69458 77324
5042 15526 26726 36492 47604 58359 69825 77410
5178 15927 27150 36570 47681 58543 69887 77447
5203 15943 27369 36691 48325 58604 70099 77572
5294 15986 27531 37126 48413 58884 70158 77596
5656 16283 27904 37144 48592 58968 70354 78187
5664 16504 27951 37370 48615 58971 70746 78219
5747 16630 28179 37675 48814 59634 71165 79086
6114 16732 28362 37784 48842 60560 71527 79780
6326 17495 29477 38302 49220 61298 71604 79980
7140 18441 29487 39181 49224 61413 71625
7474 18665 29823 39910 49279 62025 71929
7988 18747 29925 40271 49451 62155 71935
8272 19134 30414 40575 49464 62389 72001
8637 19588 30599 40890 49782 62449 73162
8977 19626 30738 40939 50044 62552 73554
665 14280 21864 31335 41024 48577 61628 71361
1498 14564 22215 32168 42201 50301 61796 72302
3966 14875 22387 33108 42959 50688 62134 73859
4226 15148 22919 33947 45064 52193 63892 74057
4254 15275 23832 35127 45363 52866 64680 74840
4868 15777 25156 35633 45436 53311 64864 75393
4956 18447 26262 36669 45821 53693 65737 76586
5928 19500 26342 36919 46207 53781 67155 78445
6652 19576 27215 37058 46558 54352 68133 78892
7674 19807 28928 38011 46951 54577 69186
8323 20322 29005 38232 47263 57016 70479
9073 20749 29256 39410 47626 57313 70841
11362 21056 30400 40396 48312 59857 71014
Næsti útdráttur fer fram 1. desember 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinn ingu r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinn ingu r
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinn ingu r
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
21066 38502 53422 68702 76600
Vinn ingu r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
287 8295 28816 37989 49647 66475
3856 12356 30383 42894 51347 66868
7559 17119 33924 45491 61327 71045
7999 20909 34476 47191 63796 71534
Aða l v i nn ingu r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 0 8 3 7
30. útdráttur 24. nóvember 2022
„Þekktu rauðu ljósin
– Soroptimistar hafna
ofbeldi“ er slagorð 16-
daga átaksins sem
Soroptimistar á Ís-
landi leggja nú upp í
gegn kynbundnu of-
beldi. Í ár beinum við
athyglinni sérstaklega
að forvörnum og
fræðslu. Átakið, sem
leitt er af Sameinuðu
þjóðunum og er al-
þjóðlegt, hefst í dag, 25. nóvember,
og lýkur 10. desember. Vítt og
breitt um heiminn sameinast ýmis
samtök í því að vekja athygli á kyn-
bundnu ofbeldi með ýmsum hætti.
Roðagylltur litur er einkenni átaks-
ins, bjartur og skír og táknar bjart-
ari framtíð.
Þekktu rauðu ljósin (e. Read the
signs) er slagorð átaksins. Sor-
optimistar á Íslandi standa fyrir
fræðslu til almennings sem ætlað er
að vekja og styrkja vitund karla og
kvenna á öllum aldri um ofbeldi.
Við bendum fólki á að leita sér að-
stoðar í þeim úrræðum sem eru á
upplýsingasíðu 112, þar má finna
gagnlegar upplýsingar um hvert
hægt er að leita. Mörg af þeim
námskeiðum sem Soroptimistar
standa fyrir miða að því að styrkja
sjálfsmynd ungra kvenna. Útbúið
hefur verið fræðsluefni um hinar
ýmsu myndir ofbeldis sem flokka
má í sex flokka: andlegt ofbeldi, lík-
amlegt ofbeldi, kynferðislegt of-
beldi, fjárhagslegt ofbeldi, stafrænt
ofbeldi og eltihrellingu. Ekki er
alltaf auðvelt að átta sig á því að
um ofbeldi sé að ræða í samböndum
fólks, en það getur átt sér stað óháð
kyni, aldri og kynhneigð. Sam-
kvæmt rannsóknum hafa 15-20% ís-
lenskra kvenna og 5-10% íslenskra
karla verið beitt ofbeldi af maka
sínum. Líklega búa um 2% ís-
lenskra kvenna við ofbeldi hverju
sinni. Tölur í skýrslu Ríkislög-
reglustjóra segja að sjö tilkynn-
ingar um heimilisofbeldi eða ágrein-
ing bárust að meðaltali lögreglunni
á dag, eða 205 tilkynn-
ingar á mánuði, á fyrri
hluta ársins 2022.
Þannig mætti lengi
telja, þörfin er mikil
og hún er víða. Send
hefur verið beiðni til
utanríkisráðherra Ís-
lands, Þórdísar Kol-
brúnar Reykfjörð
Gylfadóttur, um að
sendiráð Íslands er-
lendis, sem og ráðu-
neyti hérlendis, verði
hvött til að lýsa upp
byggingar sínar meðan
á átakinu stendur. Markmið okkar
er að roðagylla Ísland, og hvetjum
við öll fyrirtæki og stofnanir sem
möguleika hafa á að lýsa upp bygg-
ingar sínar með viðeigandi hætti.
Soroptimistar á Íslandi hafa gert
það að verkefni sínu að vekja at-
hygli á þeim raunverulegu að-
stæðum sem konur, börn og fólk al-
mennt býr við í ofbeldissam-
böndum. Við viljum hvetja alla til
að kynna sér málefnið, fræðast og
leggja sitt af mörkum til að stöðva
ofbeldi. Við munum þessa 16 daga
vekja athygli á málinu, meðal ann-
ars með því að klæðast roðagylltum
fatnaði, selja ýmsan varning til
styrktar málefninu, og birta greinar
og fræðsluefni.
Soroptimistar eru alþjóðleg sam-
tök kvenna sem hafa það að mark-
miði að stuðla að jákvæðri heims-
mynd, þar sem samtakamáttur
kvenna nær fram því besta sem völ
er á. Samtökin vinna sérstaklega að
bættri stöðu kvenna, að mannrétt-
indum öllum til handa, sem og jafn-
rétti, framförum og friði með al-
þjóðlega vináttu og skilning að
leiðarljósi. Soroptimistar stuðla að
menntun kvenna og stúlkna til for-
ystu. Eitt helsta markmið Sor-
optimista er að liðsinna konum í
baráttunni fyrir jafnrétti og frelsi,
en brjóta niður og eyða félagsleg-
um, efnahagslegum og menningar-
legum múrum og höftum með
fræðslu og menntun. Við mótum og
stofnum til nýrra verkefna, öflum
fjármagns sem þarf til að bæta
efnahagslega stöðu kvenna og
fjölga tækifærum þeirra. Í heila öld
hafa Soroptimistar unnið jafnt og
þétt að því að uppræta ofbeldi gegn
konum og stúlkum og tryggja að-
komu kvenna að friðarumleitunum.
Í alþjóðasamtökunum eru yfir
72.000 félagar í 121 landi. Soroptim-
istar eiga líka ráðgefandi fulltrúa
hjá ýmsum stofnunum Sameinuðu
þjóðanna, og eru ráðgefandi aðili að
efnahags- og félagsmálaráði SÞ
(ECOSOC). Íslenskir Soroptimistar
eru um 630 talsins í 19 klúbbum
víðsvegar um land. Soroptimista-
samband Íslands er hluti af Evr-
ópusambandi Soroptimista.
Lokadagur átaksins, 10. desem-
ber, er alþjóðlegur dagur Soroptim-
ista og þá mun forseti þeirra á Ís-
landi ásamt klúbbum landsins
afhenda styrk til tveggja verkefna.
Annars vegar eru það Sigurhæðir,
sem Soroptimistar á Suðurlandi
standa fyrir, en Sigurhæðir kallast
aðstaða á Selfossi fyrir þjónustu við
þolendur kynbundins ofbeldis. Hins
vegar mun styrkur ganga til
Kvennaathvarfsins í Reykjavík, sem
fyrirhugar að byggja nýtt neyðar-
athvarf. Húsið yrði fyrsta sérhann-
aða neyðarathvarfið á Íslandi fyrir
konur og börn sem eru að flýja of-
beldi. Hægt er að leggja söfnuninni
lið með því að leggja inn á reikning
Soroptimistasambands Íslands.
Soroptimistar skora á íslensk
stjórnvöld að senda frá sér skýr
skilaboð um að samfélagið líði ekki
kynbundið ofbeldi og að komið
verði í veg fyrir og brugðist við
kynbundnu ofbeldi samkvæmt til-
lögum Sameinuðu þjóðanna.
Þekktu rauðu ljósin – Soroptim-
istar hafna ofbeldi.
Þekktu rauðu ljósin –
Soroptimistar hafna ofbeldi
Guðrún Lára
Magnúsdóttir » Við viljum hvetja alla
til að kynna sér mál-
efnið, fræðast og leggja
sitt af mörkum til að
stöðva ofbeldi.
Guðrún Lára
Magnúsdóttir
Höfundur er forseti Soroptimista-
sambands Íslands.
forseti@soroptimist.is
Allt um sjávarútveg