Morgunblaðið - 25.11.2022, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 25.11.2022, Blaðsíða 82
ÚTVARPOGSJÓNVARP82 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2022 RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 • 93,5 10 framúrskarandi ungir Íslendingar Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar verða veitt af JCI á Íslandi næstkomandi miðvikudag, 30. nóvember, en tíu Íslendingar hafa nú verið tilnefndir til verð- launanna. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mun afhenda verðlaunin ásamt landsforseta JCI. Harpa Grétarsdóttir og Margrét Helga Gunnarsdóttir frá JCI ræddu um verðlaunin í Ísland vaknar í vikunni en þær segja verðlaunin veita fólki mikla hvatningu. Viðtalið og listannmá sjá á K100.is 09.10 Leiðin á HM 09.40 HMupphitun 09.50 Wales - Íran 12.00 Leiðin á HM 12.30 HM stofan 12.50 Katar - Senegal 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 Holland - Ekvador 17.50 HM stofan 18.10 Landakort 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Ofurhetjuskólinn 18.31 Miðaldafréttir 18.32 KrakkaRÚV -Tónlist 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Kappsmál 21.05 VikanmeðGísla Marteini 22.20 Barnaby ræður gátuna - Fuglahræðu- morðin 23.50 Nærmyndir - Útihund- urinn 00.25 HMkvöld 01.10 Dagskrárlok 12.00 Dr. Phil 12.40 The Late Late Show with James Corden 13.25 Love IslandAustralia 14.25 Bachelor in Paradise 15.45 The Block 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 TheNeighborhood 19.40 Black-ish 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 Little Fockers 23.15 Bridget Jones's Baby 01.15 Respect 03.35 From 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 JimmySwaggart 12.00 Tónlist 13.00 JoyceMeyer 13.30 TheWay of theMaster 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 ÁgöngumeðJesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 JoyceMeyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 18.30 Fréttavaktin 19.00 Íþróttavikanmeð Benna Bó 19.30 Íþróttavikanmeð Benna Bó 20.00 Eyfi + Endurt. allan sólarhr. 07.55 Heimsókn 08.15 TheMentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.20 Cold Case 10.00 Girls5eva 10.25 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 11.00 30 Rock 11.20 30 Rock 11.40 Nágrannar 12.05 BPositive 12.25 Bara grín 12.50 All Rise 13.35 First Dates Hotel 14.20 Saved by the Bell 14.45 30 Rock 15.05 McDonald and Dodds 16.35 Real TimeWith Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Idol 20.15 Dog 21.55 NowYou SeeMe 23.45 OBrother,WhereArt Thou? 01.30 Inherit theViper 02.50 TheMentalist 03.30 Cold Case 04.15 Girls5eva 04.40 BPositive 20.00 Föstudagsþátturinn (e) 22.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Í ljósi sögunnar 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir og veðurfregnir 10.13 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 11.57 Dánarfregnir 12.00 Fréttir 12.03 Uppástand 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.42 Þetta helst 13.00 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Lífið eftir vinnu 15.00 Fréttir 15.03 Sögur af landi 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Vinill vikunnar 17.00 Fréttir 17.03 Endastöðin 18.00 Spegillinn 18.30 Brot úrMorgunvakt- inni 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Flugur 19.45 Lofthelgin 20.35 Samfélagið 21.35 Kvöldsagan: Sóleyjar- saga 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Mannlegi þátturinn 23.05 Endastöðin 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. mbl.is/dagmal H or fð u hé r Ekki verður haggað við eignarrétti sjóðanna Nýtt og umfangsmikið lögfræðiálit sem lögfræðistofan Logos hefur unnið fyrir fjóra lífeyrissjóði gerir fjármálaráðherra síst auðveldara að knýja ÍL-sjóð í þrot eða semja um eftirgjöf skuldbindinga. Ljósvakinn Andrés Magnússon Netflix er stappfult af búningadrömum og fremst í flokki ný mynd, Persuasion, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jane Austen og framleidd af Netflix fyrir morð fjár en til einskis. Myndin er ekki einu sinni skemmtilega vond. Bara skelfilega vond. Dakota Johnson leikur Anne Elliot, 27 ára pip- arjónku sem hittir á nýefnaðan vonbiðil (Cosmo Jarvis), en fjölskyldan á vonarvöl. Allt klassískt Austen-stöff. En af því að nú er 2022, þá er tekinn þvílíkur snúningur á persónum og umgjörð að verkið missir marks. Feimna söguhetjan er orðin málgefin með stæla, og talar til áhorfandans í sí- fellu. Hún og vonbiðillinn eiga að vera feimin en stolt og þrungin tilfinningum og löngun hvort til annars, sem þó má ekki sjást í siðprúðum skorð- um 19. aldar. Þess í stað er söguhetjan bæði svöl og heit í 21. aldar skilningi, algerlega laus við dýpt og ekki minnsti neisti milli parsins, Nei, má ég þá frekar mæla með BBC-myndinni frá 1995 (ókeypis á YouTube!), þar sem Amanda Root og Ciarán Hinds leika fulltíða og tilfinn- ingaríkt fólk, sem veit hvað það hefur misst og safnar kjarki til að endurheimta það. Djúp mannlífsstúdía, ekki yfirborðskennt drasl. Prúðbúið drasl á Netflix Netflix Dakota Johnson í myndinni Persuasion. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 7 skýjað Brussel 9 heiðskírt Madríd 13 súld Akureyri 6 rigning Dublin 7 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir 6 rigning Glasgow 8 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Keflavíkurflugv. 6 léttskýjað London 12 rigning Róm 15 léttskýjað Nuuk -1 skýjað París 11 alskýjað Aþena 16 léttskýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 9 heiðskírt Winnipeg -1 léttskýjað Ósló 2 alskýjað Hamborg 8 skýjað Montreal 0 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 4 þoka New York 9 heiðskírt Stokkhólmur 1 skýjað Vín 7 rigning Chicago 8 alskýjað Helsinki -1 alskýjað Moskva -5 alskýjað Orlando 24 þoka Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-15, hvassast norðvestantil. Yfirleitt þurrt á Suður- og Vesturlandi, annars rigning með köflum, en bætir í úrkomu um tíma austantil eftir hádegi. Á laugardag:A 10-18 og rigning fyrripartinn, einkum sunnantil. Síð- an mun hægari S-læg eða breytileg átt og styttir upp í flestum lands- hlutum. Hiti 3-8 stig.Á sunnudag: Norðan og norðvestan 8-15. Rigning um landið austanvert, en dálítil slydda eða snjókoma norðvestantil. Yfirleitt þurrt sunnantil á landinu. Hiti 0-6 stig, mildast syðst. 25. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:25 16:05 ÍSAFJÖRÐUR 10:55 15:45 SIGLUFJÖRÐUR 10:39 15:27 DJÚPIVOGUR 10:00 15:28 www.danco.is Heildsöludreifing Fyrirtæki og verslanir Heildarlausnir í umbúðum Pakkaskraut Pappír Skreytingarefni Pokar Borðar Teyjur Bönd Kort Sellófan Kynntu þér úrval á vefverslun www.danco.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.