Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ.
ÁSTA MARÍA
JÓNASDÓTTIR
A S TA@A L LT.I S | 560-5507
UNNUR SVAVA
SVERRISDÓTTIR
U N N U R@A L LT.I S | 560-5506
ELÍN
FRÍMANNSDÓTTIR
E L I N@A L LT.I S 560-5521
JÓHANN INGI
KJÆRNESTED
J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508
DÍSA EDWARDS
D I S A E@A L LT.I S | 560-5510
ELÍNBORG ÓSK
JENSDÓTTIR
E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509
PÁLL
ÞOR BJÖRNSSON
PA L L@A L LT.I S | 560-5501
Hjá okkur er allt
innifalið
Ljósleiðari
10.490 kr/mán.
ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER
NET
SÍMI
SJÓNVARP
K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8
w w w . k v . i s • k v @ k v . i s
1.–4.
september
DAGSKRÁIN
Í MIÐOPNU
#vikurfrettir á samfélagsmiðlum
VF í beinu streymi á Facebook
Ljósanæturblað
Víkurfrétta
Víkurfréttir hvetja lesendur til að vera duglega að mynda við-
burði á Ljósanótt og setja myndirnar á samfélagsmiðla eins og
Instagram eða Facebook. Þá hvetjum við ykkur til að merkja
myndirnar #vikurfrettir.
Ljósanótt í Reykjanesbæ verður sett í 21. skipti við hátíðlega
athöfn í skrúðgarðinum í Keflavík á fimmtudag, 1. september
þegar hátíðarfáni Ljósanætur verður dreginn að húni. Viðburð-
urinn verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu Víkurfrétta.
Fleiri viðburðir verða einnig sýndir í beinu streymi. Sýnt verður
frá heimatónleikum, árgangagöngu og ýmsu fleiru sem verður
í gangi á Ljósanótt. Myndin að ofan er frá setningu árið 2017.
Undirbúningur fyrir Ljósanótt hefur staðið yfir
alla þessa viku og oft miklu lengur. Á myndinni
hér að ofan er Helga Þórsdóttir, safnstjóri
Listasafns Reykjanesbæjar, að stilla upp
verki sem er hluti af sýningum í Bíósal Duus
Safnahúsa. Nánar um sýningar í blaðinu í dag.
GENGIÐ Á GRÆNAHRYGG
MELRAKKAR HORN Í HORN
SÍÐUR 38–39
VINNUR VIÐ
DRAUMASTARFIÐ
ÞURFTI AÐ NURLA
FYRIR FYRSTU
HJÓLBÖRUNUM
SÍÐUR 44–45
SÍÐUR 48–49
SÍÐUR 24–25
MAGNÚS ORRI
Miðvikudagur 31. ágúst 2022 // 32. tbl. // 43. árg.