Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 32

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 32
HELSTU VIÐBURÐIR LJÓSANÆTUR 2022 EFTIR DÖGUM Nánari upplýsingar um alla viðburði má finna á ljosanott.is. Dagskráin er lifandi og getur enn tekið breytingum á vefnum. MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST Kl. 18:30 LJÓSANÆTURHLAUP LÍFSSTÍLS Líkamsræktarstöðin Lífsstíll, Vatnsnesvegi 12 Skráning á netskraning.is. Keppt í 3,5 km, 7 km, og 10 km en 10 km leiðin er með löggildingu og telja tímar til Íslandsmeta. 500 kr. af hverri skrán- ingu renna til Barnaspítala Hringsins til minningar um Björgvin Arnar. Kl. 20:00–23:30 DOC QUIZ Á PADDY‘S Paddy’s Beach Pub, Hafnargötu 38 Kötturinn (Hrafnkell Freyr) og Gervigreindin (Albert Brynjar) leiða leikmenn í Fótbolta Pub Quiz til að ræsa Ljósanæturhelgina. Kl. 20:30–23:30 LJÓSANÆTURBALL FYRIR 8.–10. BEKK Hljómahöll, Hjallavegi 2 Fram koma DJ Rikki G, Inspector Spacetime og stórstjarnan Aron Can. Sjá nánar á heimasíðu Fjörheima. FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER Kl. 10:30–11:30 SETNING LJÓSANÆTUR Skrúðgarðurinn í Keflavík Elstu nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ásamt nemendum í 3. og 7. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar eru viðstödd setninguna. Ljósanæturfáninn er dreginn að húni og Kjartan Már Kjartansson setur hátíðina. Friðrik Dór kemur öllum í Ljósanæturstuð! Kl. 12:15–12:45 OPIN SÖNGSTUND Í RÁÐHÚSI REYKJANESBÆJAR Tjarnargata 12 Bæjarstjórinn stýrir stundinni og dregur upp fiðluna góðu en hann sendir út boð til allra aflögufærra hljóðfæraleikara um að mæta á staðinn og "djamma" með sér. Við hin sem ekki getum spilað syngjum með eins og enginn sé morgun- dagurinn. Söngtextar munu liggja frammi svo það er bara að mæta á staðinn og njóta stundarinnar. Kl. 13:00 UMHVERFISVIÐURKENNINGAR Tjarnargata 12 Umhverfis- og skipulagsráð Reykja- nesbæjar afhendir umhverfis- viðurkenningar til íbúa sem eru til fyrirmyndar í umhverfismálum og hafa með verkum sínum fegrað umhverfi bæjarins. Kl. 17:00-18:30 DORGVEIÐIKEPPNI Í BOÐI TOYOTA Í REYKJANESBÆ Bryggjan við Keflavíkurhöfn Börn 12 ára og yngri mæta með sín eigin veiðarfæri og veiða við Bryggjuna í Keflavík þar sem tekið verður við aflaskráningum og veitt verðlaun. Börn eru á ábyrgð for- ráðamanna sinna. Kl. 17:00–22:00 OPNUN LISTSÝNINGA UM ALLAN BÆ Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 17:00–22:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargata 57 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 17:00 OFURHETJUR FARA SÍNAR EIGIN LEIÐIR Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnar- gata 12 Formleg opnun sýningarinnar, allir hvattir til að mæta í ofurhetju- búningum. Kl. 18:00–20:00 OPNUN LJÓSANÆTURSÝNINGA Í DUUS SAFNAHÚSUM Duus Safnahús, Duusgötu 2-8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 18:00–19:00 KRISTJÁN & MIKE SPILA Í MATARBÚÐINNI NÁNDIN Matarbúðin Nándin, Básvegi 10 Kl. 17:00–19:00 FJÖRSUND FJÖRHEIMA Sundmiðstöðin við Sunnubraut Þrautabrautin blásin upp, alls kyns keppnir og DJ Votur heldur uppi stuðinu. Eftir sund er glaðningur fyrir alla gesti sundlaugarinnar. Kl. 19:00–21:00 ICELANDIC CHESS–RULES OF THE GAME Park Inn, Hafnargata 57 Kynning á nýstárlegri og breyttri útgáfu á hinni hefðbundnu skák. Höfundur fer yfir hinar nýju reglur á þessari nýju útgáfu af hinni hefð- bundnu skák. Opið frá fimmtudegi til sunnudags. Kl. 19:30 KK, PÁLMI & MAGGI EIRÍKS Andrews leikhúsið, Ásbrú Tónleikarnir Lög, ljóð og lygasögur. Miðasala á tix.is Kl. 19:30–00:00 KOKTEILAR & TRÚBADOR Courtyard by Marriott og The Bridge Kokteilar og Siddi trúbador heldur uppi stemmningunni. Kl. 20:00–23:00 TRÚBADORINN GUÐLAUGUR ÓMAR Á KEF KEF, Vatnsnesvegi 12-14 Kl. 20:00 HINIR RÓMUÐU KÓNGAR Í KEFLAVÍKURKIRKJU Keflavíkurkirkja Vandaður söngur og spaug og spé á milli söngva. Kl. 20:00 „SJÁUMST“ Hljómahöll, Hjallavegi 2 Már Gunnarsson með kveðjutón- leika. Miðasala á tix.is Kl. 21:00–23:00 DIMMA–MYRKRAVERK Í 10 ÁR LUX, Hafnargata 30 DIMMA flytur Myrkraverk í heild sinni ásamt mörgum af sínum vin- sælustu lögum á sitjandi tónleikum. Miðasala á tix.is Kl. 21:00–23:00 KONUKVÖLD MEÐ EYFA Ráin, Hafnargötu 19 Allar konur fá frítt inn. Kl. 21:30–01:00 PADDY‘S PARTY KARAOKE Paddy‘s Beach Pub, Hafnargötu 38 Þórunn Antonía sér um partýk- araoke. Kl. 21:30–01:00 SYNGJUM SAMAN MEÐ GUÐRÚNU ÁRNÝJU Park Inn, Hafnargötu 57 FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER Kl. 12:00–18:00 DUUS SAFNAHÚS Duusgötu 2–8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 14:00 LJÓSANÆTURFJÖR MEÐ GUÐRÚNU ÁRNÝJU Nesvellir Guðrún Árný kemur öllum í Ljós- anæturstuð með skemmtilegum samsöng. Kl. 15:00–17:00 NÝ OG GLÆSILEG HERTEX VERSLUN Flugvallarbraut 740 Grill, Candy floss og börnin fá blöðrur. Kl. 16:00–21:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargötu 57 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 16:00–17:00 LJÓÐALESTUR VINNINGSHAFA Í LJÓÐASAMKEPPNI BRYGGJUSKÁLDA Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnar- götu 12 Menningarfélagið Bryggjuskáldin efndi á dögunum til ljóðasamkeppni í tilefni Ljósanætur. Vinningsljóðin verða tilkynnt og vinningshafar lesa upp ljóðin sín. Kl. 17:30–23:00 GÖTUPARTÝSSVIÐ VIÐ TJARNARGÖTU Hafnargata 30 (á mótum Hafnar- götu og Tjarnargötu) Dagskrá (nánar um hvert atriði á ljosanott.is). Hildur Hlíf trúbador Hæfileikaríkir krakkar sem skráðu sig í Hæfileikakeppni Ljósanætur Sibbi & Galdrakarlarnir Moskvít Eilíf sjálfsfróun The Wandering Wannabees STNY Kl. 18:00–20:00 SKÓLAMATUR BÝÐUR Í KJÖTSÚPU Hafnargata 30 (á mótum Hafnar- götu og Tjarnargötu) Það verður enginn svikinn af ljúf- fengu íslensku kjötsúpunni frá Skólamat. Kl. 18:30 LJÓSANÆTURMÓT Í PÍLUKASTI Keilisbraut 775, Ásbrú Kl. 19:00-22:00 TRÍÓIÐ DELIZIE ITALIANE Park Inn, Hafnargötu 57 Tríóið Delizie Italiane (ítalskt góð- gæti) spilar á Library bistro/bar. Kl. 20:30–23:00 Í HOLTUNUM HEIMA – BAKGARÐSTÓNLEIKAR Háholt 15–17 Útitónleikar sem íbúar í holtahverfi standa að. Fram koma Herbert Guð- mundsson, Hljómsveitin Midnight Librarian og Bjartmar Guðlaugsson ásamt Bergrisunum. Miðasala á tix.is. Kl. 21:00 PARTÝ BINGÓ MEÐ SIGGU KLING! Courtyard by Marriott og The Bridge Kl. 21:00–23:00 HEIMATÓNLEIKAR Í GAMLA BÆNUM Gamli bærinn Íbúar opna heimili sín og bjóða bæjarbúum upp á tónlist. Uppselt er á viðburðinn. Fram koma: Páll Óskar, Emmsjé Gauti, The Vintage Caravan, Magga Stína, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar, Æla, Hreimur Örn Heimisson og Lizt. Kl. 21:00 ALDAMÓTATÓNLEIKAR Andrews leikhúsið, Ásbrú Tónleikar þar sem fram koma: Birg- itta Haukdal, Jónsi, Magni, Einar Ágúst og Gunni Óla. Miðasala á tix.is Kl. 21:30–01:00 PADDY‘S PARTY KARAOKE Paddy‘s Beach Pub, Hafnargötu 38 Þórunn Antonía sér um partýk- araoke. Kl. 22:00–04:30 STJÓRNIN MEÐ STÓRDANSLEIK LUX, Hafnargata 30 Miðasala á tix.is Kl. 23:30–02:00 HÖRKU STUÐBALL–FINNBOGI OG MAGNÚS KJARTANSSYNIR Ráin, Hafnargötu 19 Kl. 23:30–02:00 GUSGUS Hljómahöll, Hjallavegi 2 Miðasala á tix.is LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER Kl. 10:00 LJÓSANÆTURMÓT FRISBÍGOLFFÉLAGS SUÐURNESJA Njarðvíkurskógur Kl. 10:30–11:30 ÁVAXTAKARFAN Hljómahöll, Hjallavegi 2 Gedda gulrót og Rauða eplið segja sögur úr Ávaxtakörfunni sem sýnd er í Hörpu og syngja með yngstu kynslóðinni. Aðgangur er ókeypis. Kl. 11:00–19:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargötu 57 Sjá nánar í kaflanum um sýningar Kl. 12:00–18:00 DUUS SAFNAHÚS Duusgötu 2-8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar Kl. 12:00–13:00 BLAÐRARINN Á KEF KEF, Vatnsnesvegi 12-14 Kl. 12:00–13:00 RAUÐVÍNSJÓGA Í LISTASAFNI REYKJANESBÆJAR Duus Safnahús, Duusgötu 2-8 Mættu í þægilegum fatnaði með góða skapið með þér, á staðnum eru jógadýnur og rauðvín. Kl. 13:00–17:00 OPIÐ Í SLÖKKVILIÐSMINJASAFNINU Njarðarbraut LJÓSANÓTT 2022 ljosanott.is Nánari upplýsingar á 32 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.