Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 21
Reykjanesbær 1.- 4. september Loksins höldum við aftur upp á Ljósanótt eftir tveggja ára bið. Lögð er áhersla á fjölbreyttar uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags. Hámarki nær hátíðin á laugardagskvöldið með stórtónleikum á útisviði, lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu. Eins og alltaf fær Ljósanótt ómetanlegt framlag frá bæjarbúum sem standa fyrir heimatónleikum, myndlistarsýningum eða öðrum viðburðum sem gerir hátíðina svo sérstaka, bæði fyrir þátttakendur og samfélagið í heild. Fyrir það ber að þakka. Yfir sextíu fyrirtæki í Reykjanesbæ og víðar styrkja hátíðina í ár með fjárhagslegum stuðningi eða öðru framlagi. Án þeirra tækist þetta ekki og viljum við þakka þeim kærlega fyrir ómetanlegan stuðning. Helstu bakhjarlar Ljósanætur eru Landsbankinn, Skólamatur, Isavia, Lagardère og Nettó. Verið öll hjartanlega velkomin á Ljósanótt og ekki síst nýir íbúar sem hafa ekki verið með okkur áður. Við hlökkum til að sjá ykkur og kynnast ykkur betur á götum Reykjanesbæjar. Höfum gaman saman á Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð. Velkomin á björtustu fjölskylduhátíð landsins Kynntu þér alla dagskrá Ljósanætur á www.ljosanott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.