Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 47

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 47
Flugeldar við höfnina Hoppað og skoppað Bregðum „blysum“ á loft Það var mikið fjör í árlegri keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar í Sandgerði þegar hverfin tókust á í knattspyrnuleikjum á Suðurnesjabæjardögum. Hverfin höfðu reyndar ekki tekist á síðan fyrir faraldur en það kom ekki í veg fyrir mögnuð tilþrif. Hér eru myndir sem Jóhann Páll Kristbjörnsson tók á Sandgerðisvelli. SMELLTU Á MYNDSKEIÐIÐ TIL AÐ HORFA OG HLUSTA MYNDSKEIÐIÐ ER AÐEINS AÐGENGILEGT Í RAFRÆNNI ÚTGÁFU VF Yfir fimmtíu manns mættu í bjórhlaup Litla brugghússins á bæjarhátíð Suðurnesjabæjar. Stemmningin var góð og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur og sendu blíðu í Garðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem bjórhlaup fer fram. Hér er ekki keppt til sigurs heldur er þátttakan aðal atriðið. Það mátti sjá þar sem gleðin skein úr andlitum keppenda sem þurftu að ljúka við fjóra bjóra í hlaupinu, einn við upphafsreit og síðan einn á hverjum áfangastað. Sá síðasti var Litla brugghúsið. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.