Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 35
– segir Anna Sigríður Jóhannes- dóttir sem ætlar að sækja mynd- listasýningar á Ljósanótt en á þeim kaupir hún oft eitthvað fallegt fyrir heimilið eða í gjafir Hvernig varðir þú fyrsta sumar- fríinu án takmarkana? „Fyrsta sumarfríið án takmarkana var á Tenerife í sól og blíðu.“ Hvað stóð upp úr? Hvað kom skemmtilega á óvart í sumar? „Það sem stóð upp úr og kom skemmtilega á óvart var að ungl- ingunum þykir ennþá gaman að ferðast með okkur foreldrunum.“ Áttu þér uppáhaldsstað til að sækja heim innanlands? „Uppáhaldsstaður til að sækja heim innanlands er Dalvíkin draumabláa.“ Hvað ætlar þú að gera í vetur? „Í vetur ætla ég að einbeita mér að vinnu og fjölskyldu og rækta heilsuna alla daga, hún er mikil- vægust“ Hvernig finnst þér Ljósanótt og hvaða viðburði ætlar þú að sækja? „Mér finnst Ljósanótt í Reykja- nesbæ spennandi og skemmtileg, ég ætla að sækja marga viðburði, sérstaklega myndlistasýningar þær eru alltaf góðar og oft kaupi ég mér eitthvað fallegt fyrir heimilið eða í gjafir. Ég ætla einnig á góða tón- leika, þetta verður algjör veisla í ár, stefnir í mjög flotta Ljósanótt sem engin má missa af.“ Hver er besta minningin þín frá Ljósanótt? „Besta minning mín frá Ljósanótt er þegar sonur minn og vinkona hans sungu lagið Velkomin á Ljósa- nótt fyrir gesti í Keflavíkurkirkju.“ Unglingunum þykir ennþá gaman að ferðast með okkur foreldrunum Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is Anna Sigríður með eiginmanni sínum, Óla Þór Magnússyni, á Tenerife. Myndir úr einkasafni Önnu Sigríðar Með dætrunum í mini golf. Hjólaskautað meðfram ströndinni. 20% Ljósanæturafsláttur miðvikudag til mánudags Opnunartími Miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstudaginn 11:00 - 22:00 vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.