Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 22
Samkeppnin var fyrir börn á aldr- inum fimm til fjórtán ára. Þeirra verkefni var að teikna vísindamann- eskju og gefa henni nafn. Nær 200 myndir bárust í keppnina en Garðar bar sigur úr býtum með mynd sinni af Aroni loftslagsfræðingi. Teikni- myndapersónan Aron vinnur með jarðtækniverkfræðingum í að rann- saka þær breytingar sem verða á loftslaginu með það markmið að finna nýjar leiðir til að fanga og geyma koltvísýring. Teikning Garðars var endurgerð af breska teiknaranum Millie Bick- nelle og bregður henni fyrir í bók- inni Tæknitröll og íseldfjöll. Bókin er ætluð börnum og kynnir fyrir þeim nokkur af áhugaverðustu og mikilvægustu framtíðarstörfum Íslands. Þannig geta börn fengið hugmyndir um þau fjölmörgu tækifæri sem bíða þeirra og sýna þeim að engin takmörk eru á því hvað þau geta orðið. Auk þess að fá þann heiður að eiga teikningu í bókinni fékk Garðar tvö árituð eintök afhend við athöfn tileinkaða útgáfu bókarinnar sem fór fram þann 24. ágúst. Teiknimyndapersóna Garðars birtist í bók á vegum breska sendiráðsins Garðar Júlían Alexandersson, nemandi í Heiðarskóla, er annar tveggja sigurvegara teiknimyndasamkeppn- innar Draw a Scientist sem var haldin á vegum breska sendiráðsins. Teikning Garðars bregður fyrir í nýrri bók sem gefin hefur verið út af sendiráðinu. Garðar Júlían ásamt teikningunni sinni. Thelma Hrund Hermannsdóttir thelma@vf.is Lilja Alfreðsdóttir og Bryony, sendiherra, með vinningshöfunum, Auði og Garðari. Mynd af Aroni loftslagsfræðingi úr bókinni Tæknitröll og íseldfjöll. FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS FRAMKVÆMDASTJÓRI GOLFKLÚBBS SUÐURNESJA Meginstarfsemi Golfklúbbs Suðurnesja fer fram í Leirunni. Þar er klúbbhús og skrifstofa, Hólmsvöllur (18 holu golfvöllur), Jóel (6 holu æfingavöllur), æfingasvæði, golfverslun og veitingasala. Yfir vetratímann fer starfsemi klúbbsins að mestu fram í glæsilegri inni­ aðstöðu við Hringbraut í Reykjanesbæ, þar eru einnig hermar til útleigu. Helstu verkefni og ábyrgð Yfirumsjón og ábyrgð á daglegum rekstri, þar með talið starfsmannahald, fjármál og samskipti við opinbera aðila Ábyrgð á þjónustu við klúbbmeðlimi og almenna kylfinga Gerð fjárhags- og starfsáætlana Upplýsingaráðgjöf og samstarf við stjórn og nefndir klúbbsins Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun og/eða menntun sem nýtist í starfi Þekking og reynsla af íþróttastarfi Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Færni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og þjónustulund Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli Haldgóð tölvukunnátta, þekking á Golfbox og Sportabler kostur. Reynsla af stjórnun og mannahaldi kostur Umsóknarfrestur til 15. september 2022 – Sótt er um starfið á alfred.is 22 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.