Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 38
Hópur af hressum Suðurnesjadömum fór í átta tíma göngu að Grænahrygg fyrr í ágúst. Ferðin var löng, skemmtileg og einstaklega falleg en henni fylgdu ákveðnar áskoranir. Þá þurfti hópurinn að vaða yfir ár, klífa tinda og ganga um í snjó og lausum jarðvegi til að komast að hryggnum. Blaðamaður Víkurfrétta slóst með í för og ræddi við þær Ingu Láru Jónsdóttur og Guðnýju Petrínu Þórðardóttur eftir gönguna. „Þetta voru rúmlega sautján kíló- metrar með rúmlega 800 metra hækkun. Það var svolítið laus jarð- vegurinn og brekkurnar niður á við voru því smá áskorun. Þetta er skilgreind sem erfið ganga en fyrir mig var þetta frekar þægileg ganga. Kannski erum við bara í svona góðu formi,“ segir Guðný hlæjandi og Inga tekur undir með henni. Aðspurðar hvernig tilfinningin var að sjá Grænahrygg eftir langa göngu segir Inga Lára: „Það var búið að lýsa fyrir mér áður en við fórum af stað að Grænihryggur væri mjög fallegur en leiðin að honum væri ennþá fallegri. Landslagið sem var á leiðinni var gjörsamlega sturlað en hryggurinn sjálfur líka ótrúlega fallegur.“ Guðný er sammála Ingu og segir landslagið í kring hafa nánast toppað hrygginn sjálfann. „Liturinn Göngugarpar Thelma Hrund Hermannsdóttir thelma@vf.is GrænahryggFRÁ SUÐURNESJUM SKOÐA Fegurð gönguleiðarinnar leyndi sér ekki en myndir segja meira en þúsund orð. 38 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.