Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 33
Kl. 13:30 ÁRGANGAGANGAN MÍNUS 20 Hafnargata Mætingarstaður í gönguna færist niður um 20 húsnúmer, til dæmis sá sem er fæddur árið 1950 mætir nú við Hafnargötu 30. Árgangur ´01 og yngri hittast við 88 húsið. Kl. 14:00–15:00 DAGSKRÁ Á AÐALSVIÐI Hátíðarsvæði Stórsveit Suðurnesja Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri býður fólk velkomið Ávarp frá fulltrúa 50 ára ár- gangsins DansKompaní – Heimsmeistarar á Dance World Cup sýna siguratriðið Yfir Vestfirðina Heiðrún Fjóla Pálsdóttir – Heims- meistari í Backhold (glíma) heiðruð Kl. 14:00–16:00 SKYLMINGAR Í LJÓSUM Á hátíðarsvæði Hafnargötu Reykjavík HEMA Club býður gestum og gangandi að prófa að skylmast ásamt því að taka sýningarbardaga. Á staðnum verða svampsverð, hanskar og hjálmar. Kl. 14:30–22:00 GÖTUPARTÝSSVIÐ Á TJARNARGÖTU Fram koma: Kl. 14:30 Lalli töframaður Kl. 15:30 Jón Arnór og Baldur Kl. 16:00 Tónarósir Kl. 16:30 Brynja og Ómar Kl. 17:00 Midnight Librarian Kl. 20:00 Piparkorn Kl. 20:30 Little Menace Kl. 21:00 Karma Brigade Kl. 21:30 Kobbicoco Nánar um hvert atriði á ljosanott.is Kl. 14:30–15:00 LALLI TÖFRAMAÐUR Götupartýssvið við Tjarnargötu Kl. 14:30–17:00 HESTATEYMING Í BOÐI Túnið fyrir aftan Svarta pakkhúsið Kl. 14:30–16:30 ANDLITSMÁLING Í BOÐI Portið við Svarta Pakkhúsið Kl. 14:30–16:30 HÚLLAFJÖR Keflavíkurtún við Gömlu búð og Duus Safnahús Sýning frá Húlladúllunni og húlla- leikir. Kl. 14:30–17:00 VELTIBÍLLINN Í BOÐI SJÓVÁ Hafnargata 12 Kl. 15:00–15:30 ALEXANDRA, RÚNAR ÞÓR OG HELGI MEÐ TÓNLEIKA Í DUUS Listasalur Duus Safnahús Kl. 15:00–16:00 MIDNIGHT LIBRARIAN Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnar- gata 12 Aðgangur ókeypis. Kl. 15:00–16:00 AKSTUR GLÆSIKERRA OG BIFHJÓLA Hafnargata Kl. 16:00–16:30 SIRKUS ANANAS Keflavíkurtún við Gömlu búð og Duus Safnahús Frábær sýning fyrir alla fjölskylduna. Kl. 16:00–16:30 MARÍNA ÓSK ÁSAMT KJARTANI VALDEMARSSYNI–JAZZTÓNLEIKAR Listasalur Duus Safnahús Aðgangur ókeypis. Kl. 16:30–18:00 KRISTJÁN, SÍSÍ & MIKE SPILA Í MATARBÚÐINNI NÁNDIN Matarbúðin Nándin, Básvegi 10 Kl. 19:00 VALDIMAR TÓNLEIKAR KEF restaurant, Hótel Keflavík Kl. 19:00-22:00 TRÍÓIÐ DELIZIE ITALIANE Park Inn, Hafnargötu 57 Tríóið Delizie Italiane (ítalskt góð- gæti) spilar á Library bistro/bar. Kl. 19:30 METAL TÓNLEIKAR BÍTLABÆJAR Víkurbraut 6 Fram koma: MIB, Acidus, Kaemera og Canis. Frítt inn. Kl. 21:00–23:00 DJ YAMAHO HJÁ TOLLA SBK húsið, Grófin 2 Kl. 23:00–02:00 HLÖÐUBALL MEÐ HINUM FRÁBÆRA COUNTRYSÖNGVARA AXEL O OG CO Ráin, Hafnargötu 19 Kl. 23:30–04:30 BALL MEÐ HOBBITUNUM OG FÖRUNEYTINU Paddy‘s Beach Pub Kl. 23:45–03:30 LJÓSANÆTURBALLIÐ 2022 Hljómahöll, Hjallavegi 2 Fram koma: Bubbi ásamt hljóm- sveit, Ragga Gísla ásamt hljómsveit, Stuðlabandið, Sverrir Bergmann, Fm95blö. Miðasala á tix.is SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER Kl. 07:00–15:00 LJÓSANÆTURGOLFMÓT GS OG HÓTEL KEF Hólmsvöllur í Leiru Skráning og frekari upplýsingar á golfbox. Kl. 12:00–17:00 DUUS SAFNAHÚS Duusgötu 2–8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar Kl. 13:00–17:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargötu 57 Kl. 13:00–14:00 BARNABRÖNS Á KEF MEÐ FÍGÚRUM FRÁ LEIKFÉLAGI KEFLAVÍKUR KEF, Vatnsnesvegur 12–14 Kl. 13:00–15:30 OPIÐ HÚS HJÁ FIMLEIKADEILD KEFLAVÍKUR Íþróttaakademían, Sunnubraut 35 Kl. 13–14 fyrir börn fædd 2015 og eldri kl. 14:30–15:30 fyrir 2016 og yngri. Aðgangseyrir 1.000 kr. á barn. Kl. 13:00–17:00 OPIÐ Í SLÖKKVILIÐSMINJASAFNINU Njarðarbraut 14:00-15:30 GERÐU ÞINN EIGIN HÚLLAHRING MEÐ HÚLLADÚLLUNNI Reykjaneshöllin Efniskostnaður 2.500kr. Skráning og upplýsingar á hulladullan.is Kl. 14:00–15:00 LEIÐSÖGN OG SPJALL UM SÝNINGUNA SPORBAUGUR Duus Safnahús, Listasafn Reykja- nesbæjar Listamennirnir Gabríela Frið- riksdóttir og Björn Roth fjalla um sýninguna. Listfræðingurinn Jón Proppé og safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar, Helga Þórsdóttir, munu einnig spjalla um sýninguna. Kl. 16:30–18:00 LAY LOW OG ELÍZA NEWMAN Í KIRKJUVOGSKIRKJU HÖFNUM Kirkjuvogskirkja Miðasala á tix.is Kl. 20:00–21:00 BÍTLAMESSA Keflavíkurkirkja Í lok Ljósanætur býður Keflavíkur- kirkja til viðburðar sem einkennist af tónlist og skemmtun. Hljómsveitin Helter Skelter sem skipuð er úrvals- tónlistarmönnum flytur Bítlalög í kirkjunni. SÝNINGAR Á LJÓSANÓTT 2022 Opnun listsýninga um allan bæ á fimmtudegi. Ávallt er mikið um dýrðir seinnipart fimmtudags og fram á kvöld þegar listsýn- ingar opna hver á fætur annarri víðs vegar um bæinn. Mikil stemmning skapast í bænum á þessu kvöldi, verslanir eru með góð tilboð og heimamenn og þeirra gestir flykkjast á sýningarnar og eiga saman frábæra kvöldstund. Sýningarnar standa svo opnar fram á sunnudag. Nánar um hverja sýningu og opnunartíma er að finna á vefnum www.ljosanott.is Opið hús hjá Drífu keramik – Þórsvellir 7 Heimboð hjá MajuMen – Hamragarður 5 Málverkasýning Þórunnar Báru Björnsdóttur – Vatnsnesvegur 12-14 Hulinn heimur – Einar Lars Jónsson – Hafnargata 27 Birch & Wool með opna vinnustofu – Prúður og félagar 10 ára – Hafnargata 50 Ferðast um í tíma og rúmi – Emma – Hafnargata 12 Blekandi – Myndlistarsýning í stofunni heima – Vala Björg – Faxabraut 39c Pakkið í Pakkhúsinu – Vinnustofu opnun – Svarta Pakkhúsið, Hafnargata 2 Jónas H. – myndlist – Hafnargata 50 Duus Handverk – Grófin 2 Sossa – opin vinnustofa – Mánagata 1 Úr öllum áttum – Tolli – Grófin 2 (SBK húsið) Úrklippubókasafn Kela í Rokksafni Íslands – Hjallavegur 2 Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir – Bókasafnið – Tjarnargata 12 Slökkviliðsminjasafn Íslands opið – Njarðargata Fischershús, Hafnargötu 2 Opið: Fimmtudagur 17:00–22:00, föstudagur 17:00–22:00, laugardagur 14:00–18:00 og sunnudagur 13:00–16:00. Ljósaverur á Ljósanótt – Sissý Sögurnar mínar og sögurnar þínar – Íris Rós Söring Þær eru allar drottningar – Dalla Myndlistarsýning Stefáns og Gunnars Þórs Hönnun, myndlist og fjör á Park Inn by Radisson, Hafnargötu 57 Opið: Fimmtudagur 17:00–22:00, föstudagur 16:00–21:00, laugardagur 11:00–19:00 og sunnudagur 13:00–17:00. Meðal þátttakenda eru: Fluga design, SajaArts, Brynja Davíðsd, Icelandic Chess – Rules of the game, Katrín Þórey gullsmiður. Nánar um þátttakendur á ljosanott.is LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 14:30–17:00 ÓKEYPIS BARNADAGSKRÁ Hátíðarsvæði Kl. 14:30–15:00 Lalli Töframaður á Götupartýssviði Kl. 14:30–16:30 Húllafjör á Keflavíkurtúni við Gömlu búð Kl. 14:30–16:30 Andlitsmálning í boði við Svarta pakkhúsið Kl. 14:30–17:00 Hestateyming á túni fyrir aftan Svarta Pakkhúsið Kl. 14:30–17:00 Veltibíllinn í boði Sjóvá við Hafnargötu 12 Kl. 16:00–16:30 Sirkus Ananas á Keflavíkurtúni við Gömlu búð Kl. 16:30–17:30 BMX brós með sýningu og þrautabraut á Ægisgötu Leikfélag Keflavíkur með götuleikhús um allan bæ DansKompaní með DANS pop-up sýningar um allan bæ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 14:30–17:00 SYNGJANDI SVEIFLA Í DUUS SAFNAHÚSUM Duus Safnahús, Duusgötu 2-8 Nýir tónleikar hefjast á hálftíma fresti allan laugardaginn Kl. 14:00 Listasalur Félag harmonikuunnenda Kl. 14:30 Bíósalur Söngsveitin Víkingar Kl. 15:00 Listasalur Alexandra Chernyshova, Rúnar Guð- mundsson og Helgi Már Hann- esson Kl. 15:30 Bíósalur Karlakór Keflavíkur Kl. 16:00 Listasalur Marína Ósk ásamt Kjartani Valdemarssyni – Jazz Kl. 16:30 Bíósalur Kvennakór Suðurnesja LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 20:00–22:30 STÓRTÓNLEIKAR Á AÐALSVIÐI Hátíðarsvæði, Hafnargötu Fram koma: Flott Bubbi Morthens Vök Flugeldasýning Birnir Kl. 21:00–21:30 ELDLISTIR Í portinu við Svarta pakkhúsið Frábær eldsýning frá Húlladúllunni. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 22:00 BJARTASTA FLUGELDASÝNING LANDSINS Hátíðarsvæði, Hafnargötu Duus Safnahús Opið: Fimmtudagur 18:00–20:00, föstudagur 12:00–18:00, laugardagur 12:00–18:00 og sunnudagur 12:00–17:00. • „Hér sit ég og sauma“ í Byggðasafni Reykjanesbæjar. Byggða- safnið varðveitir yfir 60 saumavélar, þar á meðal saumavél sem framleidd var á árunum 1880 -1890. Líklega er um að ræða eina af elstu saumavélum landsins. • „Ráð“ í Listasafni Reykjanesbæjar. Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Ráð í Bíósal. Um er að ræða samsýningu þriggja listamanna þeirra Andreu Maack, Gunnhildar Þórðar- dóttur og Kristins Más Pálmasonar sem mynda nýtt listráð listasafnsins en þau eru öll núverandi eða fyrrverandi íbúar í Reykjanesbæ. • „Sporbaugur“ í Listasafni Reykjanesbæjar. Leiðsögn um sýninguna verður sunnudaginn 4. september kl. 14:00–15:00. Listamennirnir Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth fjalla um sýninguna. Listfræðingurinn Jón Proppé og safnstjóri Lista- safns Reykjanesbæjar, Helga Þórsdóttir, munu einnig spjalla um sýninguna vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.