Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 49
í hristingnum, því slóðarnir til fjalla eiga það nú flestir sameiginlegt að vera ekki rennisléttir. Bæði skemmtilegt að keyra og vera farþegi Íris keypti sér fjórhjól fyrir fjórum árum síðan og lét þar gamlan draum rætast. Í dag er hún á þriðja hjólinu á þessum tíma. Karitas er nýlega búin að kaupa sér buggybíl en eigin- maður hennar hefur verið fjórhjóla- maður. Þau hjónin skiptast því á að keyra bílinn og Karitas segir bæði skemmtilegt að keyra og vera far- þegi. Þú upplifir náttúruna öðruvísi sem farþegi, því við aksturinn eru augun föst á leiðinni sem ekin er og á þeim sem er fyrir framan þig í röðinni. Melrakkar vekja athygli þar sem þeir eru á ferð. Þar sem er stoppað koma ferðamenn oft að til að for- vitnast um ferðalagið. Sama á við um heimamenn. Þannig komu örugg- lega flestir þorpsbúar á Þórshöfn til að skoða hjólin og buggybílana þegar hópurinn stoppaði í kvöldmat þar eftir að hafa náð áfanganum horn í horn. Fólk sé forvitið um þennan ferðamáta og þá vekur athygli að nær öll tækin eru frá sama fram- leiðanda, Can Am. Adrenalín og ánægja Það getur fylgt því mikil líkamleg áreynsla að fara um á þessum tækjum en það fylgir þessu mikið adrenalín og ánægja. Þó svo fólk komi dauðuppgefið úr fjórhjólaferð, þá sé alltaf spenningur að komast í næsta ferðalag. Framundan er fjöl- skylduferð í september og svo í fram- haldinu verða lögð drög að vetrar- ferðum, því félagsskapurinn starfar allt árið. Það eru Melrakkar sem hafa meiri áhuga á sumarferðalögum, á meðan aðrir Melrakkar eru frekar fyrir vetrarferðir og að keyra í snjó. Fleiri myndir á vf.is Melrakkar komnir að Fonti á Langanesi. Ljósmyndir: Karitas Sara G Haesler vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.