Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 39
Fleiri myndir á vf.is á hryggnum er ótrúlega fallegur en hann er frekar lítill. Þegar við vorum að labba frá Grænahrygg kom svo- lítið skemmtilegt landslag með öllum litum og mér fannst það eiginlega skemmtilegast,“ segir Guðný. Inga Lára smalaði hópnum saman sem fór í ferðina og þekktust flestir með einum eða öðrum hætti. Inga segir félagsskapinn skipta „gríðarlega miklu máli“ í slíkum ferðum. „Þetta var ótrúlega flottur hópur og allir náðu vel saman, sama á hvaða aldri hver og einn var,“ segir Inga. Það er skemmst frá því að segja að hóp- urinn hafi fundið sig knúinn til að byrja strax að skipuleggja aðra ferð á leiðinni heim en hópurinn stefnir á að fara í göngur reglulega og jafn vel ganga Laugaveginn á næsta ári. „Við erum búnar að setja stefnuna á Laugaveginn næsta sumar, það þýðir ekkert minna en það. Þetta var dags- ferð núna en við erum eiginlega að stefna að einhverjum þremur eða fjórum dögum í þá ferð á næsta ári. Við erum alla veganna búnar að tala um það en það er ekkert neglt í stein,“ segir Guðný og Inga bætir við: „Okkur langar svo að fara styttri ferðir fram að því til að undirbúa okkur.“ Þær segja ferðina hafa ýtt undir áhuga margra í hópnum á göngu. „Þetta kveikti áhugann hjá svolítið mörgum, ég veit að margir voru duglegir að labba fram að þessu og langar að halda áfram eftir þetta líka,“ segir Guðný. „Svo hafa nokkrir pikkað í mann og sagst vilja með í næstu ferðum, sem er bara frábært,“ segir Inga. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.