Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 33

Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 33
Kl. 13:30 ÁRGANGAGANGAN MÍNUS 20 Hafnargata Mætingarstaður í gönguna færist niður um 20 húsnúmer, til dæmis sá sem er fæddur árið 1950 mætir nú við Hafnargötu 30. Árgangur ´01 og yngri hittast við 88 húsið. Kl. 14:00–15:00 DAGSKRÁ Á AÐALSVIÐI Hátíðarsvæði Stórsveit Suðurnesja Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri býður fólk velkomið Ávarp frá fulltrúa 50 ára ár- gangsins DansKompaní – Heimsmeistarar á Dance World Cup sýna siguratriðið Yfir Vestfirðina Heiðrún Fjóla Pálsdóttir – Heims- meistari í Backhold (glíma) heiðruð Kl. 14:00–16:00 SKYLMINGAR Í LJÓSUM Á hátíðarsvæði Hafnargötu Reykjavík HEMA Club býður gestum og gangandi að prófa að skylmast ásamt því að taka sýningarbardaga. Á staðnum verða svampsverð, hanskar og hjálmar. Kl. 14:30–22:00 GÖTUPARTÝSSVIÐ Á TJARNARGÖTU Fram koma: Kl. 14:30 Lalli töframaður Kl. 15:30 Jón Arnór og Baldur Kl. 16:00 Tónarósir Kl. 16:30 Brynja og Ómar Kl. 17:00 Midnight Librarian Kl. 20:00 Piparkorn Kl. 20:30 Little Menace Kl. 21:00 Karma Brigade Kl. 21:30 Kobbicoco Nánar um hvert atriði á ljosanott.is Kl. 14:30–15:00 LALLI TÖFRAMAÐUR Götupartýssvið við Tjarnargötu Kl. 14:30–17:00 HESTATEYMING Í BOÐI Túnið fyrir aftan Svarta pakkhúsið Kl. 14:30–16:30 ANDLITSMÁLING Í BOÐI Portið við Svarta Pakkhúsið Kl. 14:30–16:30 HÚLLAFJÖR Keflavíkurtún við Gömlu búð og Duus Safnahús Sýning frá Húlladúllunni og húlla- leikir. Kl. 14:30–17:00 VELTIBÍLLINN Í BOÐI SJÓVÁ Hafnargata 12 Kl. 15:00–15:30 ALEXANDRA, RÚNAR ÞÓR OG HELGI MEÐ TÓNLEIKA Í DUUS Listasalur Duus Safnahús Kl. 15:00–16:00 MIDNIGHT LIBRARIAN Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnar- gata 12 Aðgangur ókeypis. Kl. 15:00–16:00 AKSTUR GLÆSIKERRA OG BIFHJÓLA Hafnargata Kl. 16:00–16:30 SIRKUS ANANAS Keflavíkurtún við Gömlu búð og Duus Safnahús Frábær sýning fyrir alla fjölskylduna. Kl. 16:00–16:30 MARÍNA ÓSK ÁSAMT KJARTANI VALDEMARSSYNI–JAZZTÓNLEIKAR Listasalur Duus Safnahús Aðgangur ókeypis. Kl. 16:30–18:00 KRISTJÁN, SÍSÍ & MIKE SPILA Í MATARBÚÐINNI NÁNDIN Matarbúðin Nándin, Básvegi 10 Kl. 19:00 VALDIMAR TÓNLEIKAR KEF restaurant, Hótel Keflavík Kl. 19:00-22:00 TRÍÓIÐ DELIZIE ITALIANE Park Inn, Hafnargötu 57 Tríóið Delizie Italiane (ítalskt góð- gæti) spilar á Library bistro/bar. Kl. 19:30 METAL TÓNLEIKAR BÍTLABÆJAR Víkurbraut 6 Fram koma: MIB, Acidus, Kaemera og Canis. Frítt inn. Kl. 21:00–23:00 DJ YAMAHO HJÁ TOLLA SBK húsið, Grófin 2 Kl. 23:00–02:00 HLÖÐUBALL MEÐ HINUM FRÁBÆRA COUNTRYSÖNGVARA AXEL O OG CO Ráin, Hafnargötu 19 Kl. 23:30–04:30 BALL MEÐ HOBBITUNUM OG FÖRUNEYTINU Paddy‘s Beach Pub Kl. 23:45–03:30 LJÓSANÆTURBALLIÐ 2022 Hljómahöll, Hjallavegi 2 Fram koma: Bubbi ásamt hljóm- sveit, Ragga Gísla ásamt hljómsveit, Stuðlabandið, Sverrir Bergmann, Fm95blö. Miðasala á tix.is SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER Kl. 07:00–15:00 LJÓSANÆTURGOLFMÓT GS OG HÓTEL KEF Hólmsvöllur í Leiru Skráning og frekari upplýsingar á golfbox. Kl. 12:00–17:00 DUUS SAFNAHÚS Duusgötu 2–8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar Kl. 13:00–17:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargötu 57 Kl. 13:00–14:00 BARNABRÖNS Á KEF MEÐ FÍGÚRUM FRÁ LEIKFÉLAGI KEFLAVÍKUR KEF, Vatnsnesvegur 12–14 Kl. 13:00–15:30 OPIÐ HÚS HJÁ FIMLEIKADEILD KEFLAVÍKUR Íþróttaakademían, Sunnubraut 35 Kl. 13–14 fyrir börn fædd 2015 og eldri kl. 14:30–15:30 fyrir 2016 og yngri. Aðgangseyrir 1.000 kr. á barn. Kl. 13:00–17:00 OPIÐ Í SLÖKKVILIÐSMINJASAFNINU Njarðarbraut 14:00-15:30 GERÐU ÞINN EIGIN HÚLLAHRING MEÐ HÚLLADÚLLUNNI Reykjaneshöllin Efniskostnaður 2.500kr. Skráning og upplýsingar á hulladullan.is Kl. 14:00–15:00 LEIÐSÖGN OG SPJALL UM SÝNINGUNA SPORBAUGUR Duus Safnahús, Listasafn Reykja- nesbæjar Listamennirnir Gabríela Frið- riksdóttir og Björn Roth fjalla um sýninguna. Listfræðingurinn Jón Proppé og safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar, Helga Þórsdóttir, munu einnig spjalla um sýninguna. Kl. 16:30–18:00 LAY LOW OG ELÍZA NEWMAN Í KIRKJUVOGSKIRKJU HÖFNUM Kirkjuvogskirkja Miðasala á tix.is Kl. 20:00–21:00 BÍTLAMESSA Keflavíkurkirkja Í lok Ljósanætur býður Keflavíkur- kirkja til viðburðar sem einkennist af tónlist og skemmtun. Hljómsveitin Helter Skelter sem skipuð er úrvals- tónlistarmönnum flytur Bítlalög í kirkjunni. SÝNINGAR Á LJÓSANÓTT 2022 Opnun listsýninga um allan bæ á fimmtudegi. Ávallt er mikið um dýrðir seinnipart fimmtudags og fram á kvöld þegar listsýn- ingar opna hver á fætur annarri víðs vegar um bæinn. Mikil stemmning skapast í bænum á þessu kvöldi, verslanir eru með góð tilboð og heimamenn og þeirra gestir flykkjast á sýningarnar og eiga saman frábæra kvöldstund. Sýningarnar standa svo opnar fram á sunnudag. Nánar um hverja sýningu og opnunartíma er að finna á vefnum www.ljosanott.is Opið hús hjá Drífu keramik – Þórsvellir 7 Heimboð hjá MajuMen – Hamragarður 5 Málverkasýning Þórunnar Báru Björnsdóttur – Vatnsnesvegur 12-14 Hulinn heimur – Einar Lars Jónsson – Hafnargata 27 Birch & Wool með opna vinnustofu – Prúður og félagar 10 ára – Hafnargata 50 Ferðast um í tíma og rúmi – Emma – Hafnargata 12 Blekandi – Myndlistarsýning í stofunni heima – Vala Björg – Faxabraut 39c Pakkið í Pakkhúsinu – Vinnustofu opnun – Svarta Pakkhúsið, Hafnargata 2 Jónas H. – myndlist – Hafnargata 50 Duus Handverk – Grófin 2 Sossa – opin vinnustofa – Mánagata 1 Úr öllum áttum – Tolli – Grófin 2 (SBK húsið) Úrklippubókasafn Kela í Rokksafni Íslands – Hjallavegur 2 Ofurhetjur fara sínar eigin leiðir – Bókasafnið – Tjarnargata 12 Slökkviliðsminjasafn Íslands opið – Njarðargata Fischershús, Hafnargötu 2 Opið: Fimmtudagur 17:00–22:00, föstudagur 17:00–22:00, laugardagur 14:00–18:00 og sunnudagur 13:00–16:00. Ljósaverur á Ljósanótt – Sissý Sögurnar mínar og sögurnar þínar – Íris Rós Söring Þær eru allar drottningar – Dalla Myndlistarsýning Stefáns og Gunnars Þórs Hönnun, myndlist og fjör á Park Inn by Radisson, Hafnargötu 57 Opið: Fimmtudagur 17:00–22:00, föstudagur 16:00–21:00, laugardagur 11:00–19:00 og sunnudagur 13:00–17:00. Meðal þátttakenda eru: Fluga design, SajaArts, Brynja Davíðsd, Icelandic Chess – Rules of the game, Katrín Þórey gullsmiður. Nánar um þátttakendur á ljosanott.is LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 14:30–17:00 ÓKEYPIS BARNADAGSKRÁ Hátíðarsvæði Kl. 14:30–15:00 Lalli Töframaður á Götupartýssviði Kl. 14:30–16:30 Húllafjör á Keflavíkurtúni við Gömlu búð Kl. 14:30–16:30 Andlitsmálning í boði við Svarta pakkhúsið Kl. 14:30–17:00 Hestateyming á túni fyrir aftan Svarta Pakkhúsið Kl. 14:30–17:00 Veltibíllinn í boði Sjóvá við Hafnargötu 12 Kl. 16:00–16:30 Sirkus Ananas á Keflavíkurtúni við Gömlu búð Kl. 16:30–17:30 BMX brós með sýningu og þrautabraut á Ægisgötu Leikfélag Keflavíkur með götuleikhús um allan bæ DansKompaní með DANS pop-up sýningar um allan bæ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 14:30–17:00 SYNGJANDI SVEIFLA Í DUUS SAFNAHÚSUM Duus Safnahús, Duusgötu 2-8 Nýir tónleikar hefjast á hálftíma fresti allan laugardaginn Kl. 14:00 Listasalur Félag harmonikuunnenda Kl. 14:30 Bíósalur Söngsveitin Víkingar Kl. 15:00 Listasalur Alexandra Chernyshova, Rúnar Guð- mundsson og Helgi Már Hann- esson Kl. 15:30 Bíósalur Karlakór Keflavíkur Kl. 16:00 Listasalur Marína Ósk ásamt Kjartani Valdemarssyni – Jazz Kl. 16:30 Bíósalur Kvennakór Suðurnesja LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 20:00–22:30 STÓRTÓNLEIKAR Á AÐALSVIÐI Hátíðarsvæði, Hafnargötu Fram koma: Flott Bubbi Morthens Vök Flugeldasýning Birnir Kl. 21:00–21:30 ELDLISTIR Í portinu við Svarta pakkhúsið Frábær eldsýning frá Húlladúllunni. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER KL. 22:00 BJARTASTA FLUGELDASÝNING LANDSINS Hátíðarsvæði, Hafnargötu Duus Safnahús Opið: Fimmtudagur 18:00–20:00, föstudagur 12:00–18:00, laugardagur 12:00–18:00 og sunnudagur 12:00–17:00. • „Hér sit ég og sauma“ í Byggðasafni Reykjanesbæjar. Byggða- safnið varðveitir yfir 60 saumavélar, þar á meðal saumavél sem framleidd var á árunum 1880 -1890. Líklega er um að ræða eina af elstu saumavélum landsins. • „Ráð“ í Listasafni Reykjanesbæjar. Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Ráð í Bíósal. Um er að ræða samsýningu þriggja listamanna þeirra Andreu Maack, Gunnhildar Þórðar- dóttur og Kristins Más Pálmasonar sem mynda nýtt listráð listasafnsins en þau eru öll núverandi eða fyrrverandi íbúar í Reykjanesbæ. • „Sporbaugur“ í Listasafni Reykjanesbæjar. Leiðsögn um sýninguna verður sunnudaginn 4. september kl. 14:00–15:00. Listamennirnir Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth fjalla um sýninguna. Listfræðingurinn Jón Proppé og safnstjóri Lista- safns Reykjanesbæjar, Helga Þórsdóttir, munu einnig spjalla um sýninguna vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 33

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.