Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 47

Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 47
Flugeldar við höfnina Hoppað og skoppað Bregðum „blysum“ á loft Það var mikið fjör í árlegri keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar í Sandgerði þegar hverfin tókust á í knattspyrnuleikjum á Suðurnesjabæjardögum. Hverfin höfðu reyndar ekki tekist á síðan fyrir faraldur en það kom ekki í veg fyrir mögnuð tilþrif. Hér eru myndir sem Jóhann Páll Kristbjörnsson tók á Sandgerðisvelli. SMELLTU Á MYNDSKEIÐIÐ TIL AÐ HORFA OG HLUSTA MYNDSKEIÐIÐ ER AÐEINS AÐGENGILEGT Í RAFRÆNNI ÚTGÁFU VF Yfir fimmtíu manns mættu í bjórhlaup Litla brugghússins á bæjarhátíð Suðurnesjabæjar. Stemmningin var góð og veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur og sendu blíðu í Garðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem bjórhlaup fer fram. Hér er ekki keppt til sigurs heldur er þátttakan aðal atriðið. Það mátti sjá þar sem gleðin skein úr andlitum keppenda sem þurftu að ljúka við fjóra bjóra í hlaupinu, einn við upphafsreit og síðan einn á hverjum áfangastað. Sá síðasti var Litla brugghúsið. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM // 47

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.