Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 32

Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 32
HELSTU VIÐBURÐIR LJÓSANÆTUR 2022 EFTIR DÖGUM Nánari upplýsingar um alla viðburði má finna á ljosanott.is. Dagskráin er lifandi og getur enn tekið breytingum á vefnum. MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST Kl. 18:30 LJÓSANÆTURHLAUP LÍFSSTÍLS Líkamsræktarstöðin Lífsstíll, Vatnsnesvegi 12 Skráning á netskraning.is. Keppt í 3,5 km, 7 km, og 10 km en 10 km leiðin er með löggildingu og telja tímar til Íslandsmeta. 500 kr. af hverri skrán- ingu renna til Barnaspítala Hringsins til minningar um Björgvin Arnar. Kl. 20:00–23:30 DOC QUIZ Á PADDY‘S Paddy’s Beach Pub, Hafnargötu 38 Kötturinn (Hrafnkell Freyr) og Gervigreindin (Albert Brynjar) leiða leikmenn í Fótbolta Pub Quiz til að ræsa Ljósanæturhelgina. Kl. 20:30–23:30 LJÓSANÆTURBALL FYRIR 8.–10. BEKK Hljómahöll, Hjallavegi 2 Fram koma DJ Rikki G, Inspector Spacetime og stórstjarnan Aron Can. Sjá nánar á heimasíðu Fjörheima. FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER Kl. 10:30–11:30 SETNING LJÓSANÆTUR Skrúðgarðurinn í Keflavík Elstu nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ásamt nemendum í 3. og 7. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar eru viðstödd setninguna. Ljósanæturfáninn er dreginn að húni og Kjartan Már Kjartansson setur hátíðina. Friðrik Dór kemur öllum í Ljósanæturstuð! Kl. 12:15–12:45 OPIN SÖNGSTUND Í RÁÐHÚSI REYKJANESBÆJAR Tjarnargata 12 Bæjarstjórinn stýrir stundinni og dregur upp fiðluna góðu en hann sendir út boð til allra aflögufærra hljóðfæraleikara um að mæta á staðinn og "djamma" með sér. Við hin sem ekki getum spilað syngjum með eins og enginn sé morgun- dagurinn. Söngtextar munu liggja frammi svo það er bara að mæta á staðinn og njóta stundarinnar. Kl. 13:00 UMHVERFISVIÐURKENNINGAR Tjarnargata 12 Umhverfis- og skipulagsráð Reykja- nesbæjar afhendir umhverfis- viðurkenningar til íbúa sem eru til fyrirmyndar í umhverfismálum og hafa með verkum sínum fegrað umhverfi bæjarins. Kl. 17:00-18:30 DORGVEIÐIKEPPNI Í BOÐI TOYOTA Í REYKJANESBÆ Bryggjan við Keflavíkurhöfn Börn 12 ára og yngri mæta með sín eigin veiðarfæri og veiða við Bryggjuna í Keflavík þar sem tekið verður við aflaskráningum og veitt verðlaun. Börn eru á ábyrgð for- ráðamanna sinna. Kl. 17:00–22:00 OPNUN LISTSÝNINGA UM ALLAN BÆ Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 17:00–22:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargata 57 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 17:00 OFURHETJUR FARA SÍNAR EIGIN LEIÐIR Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnar- gata 12 Formleg opnun sýningarinnar, allir hvattir til að mæta í ofurhetju- búningum. Kl. 18:00–20:00 OPNUN LJÓSANÆTURSÝNINGA Í DUUS SAFNAHÚSUM Duus Safnahús, Duusgötu 2-8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 18:00–19:00 KRISTJÁN & MIKE SPILA Í MATARBÚÐINNI NÁNDIN Matarbúðin Nándin, Básvegi 10 Kl. 17:00–19:00 FJÖRSUND FJÖRHEIMA Sundmiðstöðin við Sunnubraut Þrautabrautin blásin upp, alls kyns keppnir og DJ Votur heldur uppi stuðinu. Eftir sund er glaðningur fyrir alla gesti sundlaugarinnar. Kl. 19:00–21:00 ICELANDIC CHESS–RULES OF THE GAME Park Inn, Hafnargata 57 Kynning á nýstárlegri og breyttri útgáfu á hinni hefðbundnu skák. Höfundur fer yfir hinar nýju reglur á þessari nýju útgáfu af hinni hefð- bundnu skák. Opið frá fimmtudegi til sunnudags. Kl. 19:30 KK, PÁLMI & MAGGI EIRÍKS Andrews leikhúsið, Ásbrú Tónleikarnir Lög, ljóð og lygasögur. Miðasala á tix.is Kl. 19:30–00:00 KOKTEILAR & TRÚBADOR Courtyard by Marriott og The Bridge Kokteilar og Siddi trúbador heldur uppi stemmningunni. Kl. 20:00–23:00 TRÚBADORINN GUÐLAUGUR ÓMAR Á KEF KEF, Vatnsnesvegi 12-14 Kl. 20:00 HINIR RÓMUÐU KÓNGAR Í KEFLAVÍKURKIRKJU Keflavíkurkirkja Vandaður söngur og spaug og spé á milli söngva. Kl. 20:00 „SJÁUMST“ Hljómahöll, Hjallavegi 2 Már Gunnarsson með kveðjutón- leika. Miðasala á tix.is Kl. 21:00–23:00 DIMMA–MYRKRAVERK Í 10 ÁR LUX, Hafnargata 30 DIMMA flytur Myrkraverk í heild sinni ásamt mörgum af sínum vin- sælustu lögum á sitjandi tónleikum. Miðasala á tix.is Kl. 21:00–23:00 KONUKVÖLD MEÐ EYFA Ráin, Hafnargötu 19 Allar konur fá frítt inn. Kl. 21:30–01:00 PADDY‘S PARTY KARAOKE Paddy‘s Beach Pub, Hafnargötu 38 Þórunn Antonía sér um partýk- araoke. Kl. 21:30–01:00 SYNGJUM SAMAN MEÐ GUÐRÚNU ÁRNÝJU Park Inn, Hafnargötu 57 FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER Kl. 12:00–18:00 DUUS SAFNAHÚS Duusgötu 2–8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 14:00 LJÓSANÆTURFJÖR MEÐ GUÐRÚNU ÁRNÝJU Nesvellir Guðrún Árný kemur öllum í Ljós- anæturstuð með skemmtilegum samsöng. Kl. 15:00–17:00 NÝ OG GLÆSILEG HERTEX VERSLUN Flugvallarbraut 740 Grill, Candy floss og börnin fá blöðrur. Kl. 16:00–21:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargötu 57 Sjá nánar í kaflanum um sýningar. Kl. 16:00–17:00 LJÓÐALESTUR VINNINGSHAFA Í LJÓÐASAMKEPPNI BRYGGJUSKÁLDA Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnar- götu 12 Menningarfélagið Bryggjuskáldin efndi á dögunum til ljóðasamkeppni í tilefni Ljósanætur. Vinningsljóðin verða tilkynnt og vinningshafar lesa upp ljóðin sín. Kl. 17:30–23:00 GÖTUPARTÝSSVIÐ VIÐ TJARNARGÖTU Hafnargata 30 (á mótum Hafnar- götu og Tjarnargötu) Dagskrá (nánar um hvert atriði á ljosanott.is). Hildur Hlíf trúbador Hæfileikaríkir krakkar sem skráðu sig í Hæfileikakeppni Ljósanætur Sibbi & Galdrakarlarnir Moskvít Eilíf sjálfsfróun The Wandering Wannabees STNY Kl. 18:00–20:00 SKÓLAMATUR BÝÐUR Í KJÖTSÚPU Hafnargata 30 (á mótum Hafnar- götu og Tjarnargötu) Það verður enginn svikinn af ljúf- fengu íslensku kjötsúpunni frá Skólamat. Kl. 18:30 LJÓSANÆTURMÓT Í PÍLUKASTI Keilisbraut 775, Ásbrú Kl. 19:00-22:00 TRÍÓIÐ DELIZIE ITALIANE Park Inn, Hafnargötu 57 Tríóið Delizie Italiane (ítalskt góð- gæti) spilar á Library bistro/bar. Kl. 20:30–23:00 Í HOLTUNUM HEIMA – BAKGARÐSTÓNLEIKAR Háholt 15–17 Útitónleikar sem íbúar í holtahverfi standa að. Fram koma Herbert Guð- mundsson, Hljómsveitin Midnight Librarian og Bjartmar Guðlaugsson ásamt Bergrisunum. Miðasala á tix.is. Kl. 21:00 PARTÝ BINGÓ MEÐ SIGGU KLING! Courtyard by Marriott og The Bridge Kl. 21:00–23:00 HEIMATÓNLEIKAR Í GAMLA BÆNUM Gamli bærinn Íbúar opna heimili sín og bjóða bæjarbúum upp á tónlist. Uppselt er á viðburðinn. Fram koma: Páll Óskar, Emmsjé Gauti, The Vintage Caravan, Magga Stína, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar, Æla, Hreimur Örn Heimisson og Lizt. Kl. 21:00 ALDAMÓTATÓNLEIKAR Andrews leikhúsið, Ásbrú Tónleikar þar sem fram koma: Birg- itta Haukdal, Jónsi, Magni, Einar Ágúst og Gunni Óla. Miðasala á tix.is Kl. 21:30–01:00 PADDY‘S PARTY KARAOKE Paddy‘s Beach Pub, Hafnargötu 38 Þórunn Antonía sér um partýk- araoke. Kl. 22:00–04:30 STJÓRNIN MEÐ STÓRDANSLEIK LUX, Hafnargata 30 Miðasala á tix.is Kl. 23:30–02:00 HÖRKU STUÐBALL–FINNBOGI OG MAGNÚS KJARTANSSYNIR Ráin, Hafnargötu 19 Kl. 23:30–02:00 GUSGUS Hljómahöll, Hjallavegi 2 Miðasala á tix.is LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER Kl. 10:00 LJÓSANÆTURMÓT FRISBÍGOLFFÉLAGS SUÐURNESJA Njarðvíkurskógur Kl. 10:30–11:30 ÁVAXTAKARFAN Hljómahöll, Hjallavegi 2 Gedda gulrót og Rauða eplið segja sögur úr Ávaxtakörfunni sem sýnd er í Hörpu og syngja með yngstu kynslóðinni. Aðgangur er ókeypis. Kl. 11:00–19:00 HÖNNUN, MYNDLIST OG FJÖR Á PARK INN BY RADISSON Hafnargötu 57 Sjá nánar í kaflanum um sýningar Kl. 12:00–18:00 DUUS SAFNAHÚS Duusgötu 2-8 Sjá nánar í kaflanum um sýningar Kl. 12:00–13:00 BLAÐRARINN Á KEF KEF, Vatnsnesvegi 12-14 Kl. 12:00–13:00 RAUÐVÍNSJÓGA Í LISTASAFNI REYKJANESBÆJAR Duus Safnahús, Duusgötu 2-8 Mættu í þægilegum fatnaði með góða skapið með þér, á staðnum eru jógadýnur og rauðvín. Kl. 13:00–17:00 OPIÐ Í SLÖKKVILIÐSMINJASAFNINU Njarðarbraut LJÓSANÓTT 2022 ljosanott.is Nánari upplýsingar á 32 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.