Rökkur - 01.10.1922, Qupperneq 23

Rökkur - 01.10.1922, Qupperneq 23
Loftið var óhreint. í margar vikur hafði enginn séð heiðbláan himin. Dagblöðin voru að geta um skógarelda í næstu byggðalögum og bóndinn á Ási var orðinn hræddur um skóginn sinn. Þann dag gekk ég um Ásskóg. Ég gekk fram á Þórð. Hann sat þar á grenistúf. Mér sýndist hann hafa grátið. Ég var orðinn honurn kunnugur og gekk því til hans. „Hefir þú grátið, Þórður minn?“ spurði ég. „Gamlir menn gráta sjaldan. Ég skammast mín ekkert fyrir það. Ég hefi grátið, grátið yfir skóginum mínum. Bráðum hefir hann lifað sitt fegursta. Og kannske á ég ekki langt eftir.“ „Heldurðu það? Hefir þig dreymt um þetta?“ „Já. Mig dreymdi svo undarlega í nótt.“ „Viltu segja mér drauminn, Þórður?“ Hann hugsaði sig um, en sagði svo: „Það var vor — og ég gekk um skóginn minn. Ég hlustaði á dill- andi fuglasönginn, sem alls staðar hljómaði, í öllum runnum. Ég sat á vatnsbakkanum og horfði á hvernig bjarkirnar spegl- uðust í því. Það var yndislegt kvöld, eins og þau eru fegurst á vorin. Svanir kvökuðu angurvært og blítt. Þá kom skóggyðjan út úr höllinni sinni og — hún, sem einu sinni var unnusta mín.“ Hann þagnaði stundarkorn, en hélt svo áfram: „Loksins komum við,“ sagði skóggyðjan. „Þú ert búinn að bíða lengi, en nú skaltu fá hana.“ Og mér fannst Ásta koma til mín og kyssa mig á ennið, eins og hún gerði stundum í gamla daga.“ „Var ekki draumurinn lengri?“ spurði ég. „Jú. Þegar hún hafði kysst mig, litum við til austurs. Loftið var eins og gullhvelfing. Við sáum mann riða í loftinu á kolsvörtum hesti. Maðurinn hélt á logandi kyndli í hendinni og varpaði honum í Ásskóginn.“ Við þögðum báðir. Mér fannst ég ekki geta hughreyst Þórð með því, að ráða draum- inn fyrir góðu. Mér fannst, að Þórður yrði að ráða hann eftir eigin geðþótta. „Ég verð víst að kveðja þig núna, Þórður minn. Annað kvöld fer ég alfarinn frá Ási.“ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.