Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 89

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 89
því hefði hann faðmað hana að sér, þá hefði hann grátið blóði á hvít og hrein brjóstin hennar. En Sunna stóð og horfði á eftir bátnum litla, sem klauf spegilsléttan hafflötinn. Og hún leit sela- hóp synda á eftir honum. Þeir voru nítján alls, tveir stórir og seytján kópar. Og úr auga þess, er fremstur synti, rann blóð og litaði sjóinn. Og þeir syntu undir bátinn og hvolfdu honum. Þá byrgði hún andlitið í höndum sér og grét, grét blóði. Einnig hún grét blóði. — Og dagarnir liðu og árin liðu. Og er leið að Jónsmessunótt hið þriðja árið, gekk hún fram á hamarinn. En er sólin var hnigin til viðar, bjóst hún við ástvini sínum. En hann kom ekki. En fram undan hamrinum synti selur og bunaði blóð úr auga hans. Og hún kvað kvæði til selsins: „Horfi eg af hamrinum, er hnígur sól í mar, er hnígur sól í saltan mar. Eg sæti og teldi stjörnurnar á himninum háa, á himninum víða og háa, eg teldi þær svo tíminn liði, tíminn liði fljótt, unz gengin væri glóey að viði. Því langar eru stundirnar, ljúfurinn minn, er ligg eg ein um nætur og þrái faðminn þinn, þrái hann ein allar nætur, er auga þitt blóðinu grætur. En dagarnir þó liðu og loksins var ár liðið frá þeim tíma, er faðir minn varð nár. Og móðirin mín, mædd og kvíðin hespar lín í líkklæðin sín. Því síðan pabbi sökk í mar sálin hennar reikar þar undir háum öldum, á hafsbotni köldum. Og sorgin mín er sár 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.