Rökkur - 01.10.1922, Page 96
greinar raunverulega grímuklæddar tilraunir til þess að ginna íslenzkt sveita-
fólk til nýrra vesturferða. Eg vildi hamla hér í móti eftir beztu getu. Aðrar
greinar mínar um málið birtust í Heimskringlu, Degi, Tímanum og Sunnu-
dagsblaðinu, sem ég gaf út í Rvk eftir heimkomu mína (I—III. 1923—’25 og ’26).
Allharðar deilur spunnust út af þessum málum. Meðal þeirra, sem lögðu mér
lið, var Jónas Þorbergsson, þá ritstjóri Tímans, og dr. Valtýr Guðmundsson
skrifaði mér 29/6 1923: „Ég þakka yður líka fyrir greinar yðar í Heimskringlu
um vesturflutninga að heiman. Þær voru ljómandi vel skrifaðar og orð í tíma
talað. En vinsældir yðar hafa þær víst ekki aukið þar vestra og þurfti ekki
lítinn hug til að skrifa þær. En þær eru yður til sóma.“
Efni
Bls.
LJÓÐ:
Bæn ................................................. 3
Haustljóð ........................................... 19
Svalan mín .......................................... 20
Til Noregs........................................... 52
Kvæði ............................................... 55
Gangan þunga ........................................ 57
Á förum.............................................. 58
Matthías Jochumsson ................................. 60
Mansöngur ........................................... 61
Á stöðinni........................................... 66
Margt er í hömrunum.................................. 71
Brot ................................................ 72
Heimþrá ............................................. 73
Það er nú það ....................................... 81
ERINDI:
Silfurhærur ......................................... 4
FRUMSAMDAR SÖGUR:
Skógareldur.......................................... 21
Gaska ............................................... 24
Ævintýrið ........................................... 82
ÞÝDDAR SÖGUR:
Vitavörðurinn (H. Sienkiewics) ...................... 38
Forlög (Obren Savetovitch) .......................... 74
GREINIR:
Lögberg og ísl. bændur .............................. 62
Elinor Glyn og amerískar konur ...................... 66
„Fremur var það fátæklegt" .......................... 92
96