Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 95

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 95
438 til tekna á viðskiptareikningi hans hjá félaginu. Staðfesti endurskoðandinn þetta fyrir dómi, en staðfesti jafnframt, að færslan hefði verið gerð að beiðni sonar K, sem var fyrirsvarsmaður E, en K hefði aldrei talað við sig um þetta. E lagði ekki fram fylgiskjöl, sem lágu færslum þeim, sem á hreyfingarlistanum voru, til grundvallar. Þá var lagt fram skattframtal K fyrir árið 1990, en þar kom fram, að hann hefði selt E sumarbústað þann sem um ræðir fyrir kr. 700.000. Framtalið var ódagsett og ekki undirritað af K sjálfum, heldur af endurskoðanda hans. Ekki var talið, að E gæti gert tilkall til sumarbústaðarins og landsins. Var ekki talið, að yfirlýsing sú, sem að framan greinir, stofnaði eignarrétt að bústaðnum til handa E. Var heldur ekki talið, að bókhaldsgögn þau, sem lögð voru fram, og yfirlýsing endurskoðanda veittu sönnun um, að K hefði selt E sumarbústaðinn. Skattframtalið var heldur ekki talið geta verið grundvöllur tilkalls E til eign- arréttar að bústaðnum. Var þannig ekki talið, að E hefði fært fram sönnur fyrir því, að kaupsamningur hefði stofnazt með félaginu og K og var því sumarbú- staðurinn talinn eign dánarbúsins. Framangreindir dómar sýna, að dómstólar hafa gert strangar kröfur til þess, að sannað væri, gegn andmælum gagnaðilja, að kaupsamningur um fasteign hafi stofnazt. Er það í sjálfu sér í samræmi við það viðhorf, að dóm- stólar hafi tilhneigingu til þess að auka kröfur um sönnun eftir því sem hags- munir aðiljanna, sem í hlut eiga, verða mikilvægari.6 Dæmi eru þó vissulega til um, að slík sönnun hafi tekizt, þótt atvik hafi um margt verið óljós, sbr. H, 1997, bls. 2792. Í því máli var ekki talið, að kaupsamningur um jörð frá 1924 gæti einn og sér verið nægileg sönnun, um að kaup á jörðinni hefðu átt sér stað. Önnur atriði, sem tíunduð voru í dóminum, svo sem tilgreining eignarhalds á jörðinni á skattframtali, greiðslur gjalda af jörðinni, hagnýt- ing jarðarinnar og viðhorf annarra, þar með talið sveitarstjórnar, til eign- arhalds á henni, voru talin fela í sér nægilega sönnun þess, að kaupin hefðu í raun farið fram. Af dómunum má ætla, að helztu ástæður þess að slíkur ágreiningur kem- ur upp, séu þær, að skuldbindingin um kaup hefur til þessa ekki þurft að vera formleg (skrifleg), þannig að það hefur verið unnt að undirgangast hana munnlega. Hefur þetta, og skortur á reglum um lágmarksefni samnings, leitt til réttaróvissu um hvað hafi þurft til, svo kaupsamningur um fasteign teldist hafa stofnazt. 2.2.3 Kaupsamningur telst hafa stofnazt Ef niðurstaðan er sú, að kaupsamningur telst hafa stofnazt um fasteign, er ljóst að hann hefur verið talinn skuldbindandi og hvorugur aðilja hans hefur einhliða getað losnað undan skyldum, sem samningurinn sjálfur og réttarreglur, sem um hann gilda, kveða á um. Þess ber að geta, að stundum hafa af hálfu samningsaðilja verið gerðir fyrirvarar við skuldbindingargildi samnings. Sá sem heldur því fram, að slíkur fyrirvari hafi verið gerður, hefur 6 A. Vinding Kruse: Ejendomskøb, bls. 19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.