Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 104

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 104
447 gerðu aðiljarnir með sér viðbótarsamkomulag, sem ritað var á sama blað og upphaflegur samningur, sbr. að ofan. Verður að skýra viðbótarsamkomulag- ið svo, að það sé bæði árétting á þeim samningi, sem áður hafði verið gerður og einnig sem samþykki aðilja við tilboði því sem hæstbjóðandi gerði. Er reyndar ekki unnt að sjá, að það hafi verið ágreiningur um að með þessu hafi stofnazt kaupsamningur með aðiljum. Ágreiningur málsins snýst um, hvort þeim sem hæst bauð var heimilt að falla einhliða frá skuldbindingum sínum. Með þessari samningsstofnun hafa aðiljar undirgengizt þær skyldur og öðlast þau réttindi, sem lagareglur, skráðar og óskráðar, sem gilda um fasteignakaup mæla fyrir um, enda sé ekki samið um annað. Eins og fram er komið var um það samið, að ef ekki bærist greiðsla frá hæstbjóðanda, ætti sá, er boðið hefði næst hæst, rétt á að leysa til sín jörðina fyrir það verð, er hann bauð. Hvernig ber að túlka þennan þátt samninganna? Er með þessu verið að semja sig undan 50. gr. fkpl., sem mælir fyrir um rétt seljanda til þess að krefjast efnda in natura, ef kaupandi greiðir ekki kaupverðið? Það er nær- tækt að túlka framangreind orð svo, þótt ekki sé það óumdeilanlegt. Óljóst er, hver skilningur Hæstaréttar er að þessu leyti, enda segir m.a. svo í for- sendum dómsins: Krafa áfrýjanda á hendur stefnda er ekki um efndir kaupskyldu samkvæmt sam- komulaginu heldur um bætur vegna vanefnda. Hefði það skipt máli um niðurstöðuna? Felst í þessum orðum, að ef áfrýj- andi, J, hefði höfðað mál á hendur S til efnda in natura, hefði verið á það fallizt? Er Hæstiréttur að gefa undir fótinn með það? Það er fremur hæpið, enda sýnast aðiljarnir beinlínis semja um, að sá sem næst hæst bauð, megi þá leysa til sín jörðina. Það væri andstætt hagsmunum þess er bauð næst hæst, ef hann, þrátt fyrir greiðslufall af hálfu hæstbjóðanda, gæti samt ekki leyst til sín jörðina, af því að þriðji samningsaðilinn ætlaði að krefja hæst- bjóðanda um efndir in natura. Hér er hallazt að þeirri túlkun að aðiljar hafi samið sig undan þeirri reglu, sem er að finna í 50. gr. fkpl. Á hinn bóginn verður ekki séð, að aðiljarnir hafi samið sig undan öðrum reglum fkpl., sem mæla fyrir um vanefndaúrræði vegna vanefnda kaupanda. T.d. er ekki um það samið, að 52. gr., sbr. 49. gr. fkpl. eigi ekki að gilda. Nálgun Hæstaréttar að viðfangsefninu er með allt öðrum hætti, en hér hefur verið lýst. Í dóminum segir: Þrátt fyrir orðalag fyrsta málsliðs 2. töluliðs samkomulagsins um skuldbindingu þess aðilja sem tilgreinir hæst verð ber samkomulagið, eins og það er orðað, ekki með sér önnur vanefndaúrræði en þau að berist greiðsla ekki frá hæstbjóðanda eigi eigandi næsthæsta verðmatsins rétt á að leysa hina út á því verði sem hann sjálfur tilgreindi, og berist greiðsla ekki frá honum eigi sá sem tilgreindi lægstu fjárhæðina sama rétt, allt innan tveggja mánaða frá greiðslufalli. Krafa áfrýj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.