Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Blaðsíða 111

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Blaðsíða 111
454 son, Hrafn Bragason, Jón Steinar Gunnlaugsson, Stefán Már Stefánsson, Þór Vilhjálmsson og Dögg Pálsdóttir. Fundarstjóri þakkaði fráfarandi stjórnarmönnum þeirra framlag til félagsins og óskaði nýjum stjórnarmönnum til hamingju. Fundarstjóri gaf síðan orðið laust. Nýkjörinn formaður, Benedikt Boga- son, þakkaði fráfarandi stjórnarmeðlimum störf í þágu félagsins og bauð nýja velkomna. Benedikt þakkaði ennfremur Friðgeiri Björnssyni fyrir rit- stjórn Tímarits lögfræðinga og bauð Róbert Ragnar Spanó velkominn til starfa. Að því loknu fór hann yfir þau verkefni sem eru á döfinni en fimmta námsferð félagsins verður í nóvember og að þessu sinni verður farið til Suð- ur-Afríku. Lögum félagsins verður breytt en væntanlegar lagabreytingar verða samþykktar á framhaldsaðalfundi þar sem ekki náðist tilskilinn meiri hluti félagsmanna á þessum fundi. Ástæður lagabreytinganna eru m.a. þær breytingar sem hafa orðið á laganámi. 4. Kosning endurskoðenda Tillaga var um að aðalmenn yrðu Kristján Gunnar Valdimarsson og Steinunn Guðbjartsdóttir. Samþykkt með lófataki. 5. Lagabreytingar Áslaug Björgvinsdóttir fylgdi þeim úr hlaði. Fyrst fór Ragnhildur fund- arstjóri yfir núgildandi lög og ákvæði þeirra um framhaldsaðalfund ef meiri hluti félagsmanna mætir ekki á aðalfund. Áslaug fór yfir breytingar á hverri grein fyrir sig og kynnti. Ólafur Walter Stefánsson spurði um hvað viðurkenndur háskóli væri. Athugasemdum var beint til formanns til fram- haldsaðalfundar. 6. Árgjald Ákveðið sama árgjald á næsta ári. 7. Önnur mál Þór Vilhjálmsson bað um orðið og fann að því að á málþingi hefði inn- gangsræða verið í höndum manns sem hélt fram röngum atriðum varðandi neitunarvald forseta. Ólafur Walter Stefánsson fann að því að á málþinginu hafi ekki verið boðið upp á umræður. Benedikt fagnaði gagnrýni sem kom fram vegna málþings. Að því loknu var aðalfundi frestað og ákveðið að boða til framhaldsaðal- fundar til að samþykkja breytingar á lögum félagsins. Alls sátu 16 fundinn í upphafi en fjölgaði þegar leið á. Framhaldsaðalfundur 9. febrúar 2006 Benedikt Bogason formaður setti fundinn og tilkynnti hann löglega boð- aðan. Hann gaf Áslaugu Björgvinsdóttur orðið sem kynnti breytingartillög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.