Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 21
Rœða Steen Silleman,
fró Alþjóðasambandi frjólsra
verkalýðsfélaga,
á 33. þingi Alþýðusambands íslands
Forseti, kæru félagar.
Fað er mér heiður að flytja ASÍ kveðjur og heillaoskir a 33. þingi
sambandsins og sextugsafmæli þess frá Alþjóðasambandi frjalsra
verkalýðsfélaga, forseta þess, P. P. Narayanan, og framkvæmdastjóra,
Otto Karstcn. Mér er það sem dana stórfengleg reynsla, að vera iull-
trui samhands míns hér á íslandi. Ég hef lengi haft ahuga a þvi
að heimsækja ísland, og það er því ánægja að fá tækifæri til þess nú.
Ég vil nefna í því sambandi, að áður en ég lagði af stað hingað,
var mér sagt, að á íslandi væri ekki einungis að finna hita 1 hverum
landsins, og ég tel ótvírætt, að allir erlendu gestirnir her seu mer
sammála um, að sá ylur, sem við höfum mætt, eigi rætur að rekja
dl hinnar sterku samstöðutilfinningar íslenskrar verkalyðsstéttar,
sem forseti Alþýðusamhandsins fjallaði um fyrir andartaki.
í dag telur Alþjóðasamhand frjálsra verkalýðsfélaga, ICFIU,
innan sinna vébanda um 60 milljónir felagsbundinna launamanna
í U9 sam'böndum í hinum ólíkustu heimshlutum. Þegar litið er a
heimskortið og þar með kortið yfir landfræðilega staðsetningu felaga
Alþjóðasambandsins, vekur það athygli, að meirihluti þjoða heims-
ins eru smáþjóðir. Alþjóðasamstarf er smáþjóðum brýnni nauðsyn
eu þeim stærri og það sama gildir um alþjóðlegt samstarf verkalyðs-
iúlaga. Mörg aðildarsamtök ICFTU er að finna hjá smáþjóðum,
hluti þeirra á eyjum, eins og íslenska verkalýðshreyfingin, mörg
á eyjum, sem eru langtum minni en ísland, þó íbuafjöldi sumra
þeirra sé mun meiri og byggðin þéttari. Nokkrar þeirra eyja,
17
2