Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 72

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 72
Þá ræddi Snorri Jónsson um efnahagsreikninga ASÍ. Útskýrði hann þá nánar ásamt innheimtumálum. Jón Karlsson, Sauðárkróki, taldi ekki óeðlilegt, þó að umræður væru nokkuð pólitískar. Ræddi hann nokkuð fjármál ASl og MFA. Hann var ekki sáttur við lélega útbreiÖslu Vinnunnar. EðvarÖ Sigurðsson tók til máls og svaraði ræðumönnum. Hann gat um innheimtu skatta til ASl og samsetningu miðstjórnar ASI og kosningu til hennar. Að lokum talaði Björn Jónsson, forseti ASÍ. Kvaðst hann vera ánægður með þann baráttuhug, sem virtist ríkja á þinginu. Hann sagði, að í félögunum ríkti lýðræði og einnig í miðstjórn ASl, þó að skoðanir væru skiptar. Hann þakkaði þá gagnrýni, sem komið hafði fram. Því næst sleit þingforseti umræðum og har reikninga ASl undir atkvæði. Þeir voru samþykktir samhljóða. Einar Ogmundsson fylgdi úr hlaöi fjárhagsáætlun ASÍ á þskj. 57 og ræddi urn fjárhagsmál ASl almennt. Benti hann m. a. á, að til aukaskattsins væri stofnað til þess að fyrirbyggja að einstök félög sæju sér hag í því að standa utan landssambandanna. Hann lagöi áherslu á, að ASÍ þyrfti að geta staðið á eigin fótum fjárhagslega. Sigfinnur Karlsson hafði af hálfu nefndar framsögu um fjárhags- áætlun ASl. Engar umræður urðu um fjárhagsáætlunina og var hún samþykkt samhljóða, svo og tillaga um skatt til sambandssjóös og um lágmarksfélagsgjöld. Umræður um kjara-, atvinnu- og efnahagsmál. Fyrstur framsögumanna var Ásmundur Stefánsson. Hann ræddi um verðlag og kaup árin 1972—1976: Þingskjal 58. Guðmundur J. Guðmundsson var annar framsögumaður. Ræddi hann um kjara-, atvinnu- og efnahagsmál. Þingskjal 13 og 14. Björn Þórhallsson var þriðji framsögumaður. Hann talaði um skattamál. Þingskjal 15. Miklar umræður urðu um þessi mál á þinginu, sem ógerningur er að rekja né gera viðhlítandi skil í stuttri greinargerð. Alls tóku 21 fulltrúi til máls við fyrstu umræðu. Við aðra umræðu um kjara-, atvinnu- og efnahagsmál var Guð- mundur J. Guðmundsson framsögumaÖur. Tók hann fyrst fyrir þingskjal 71, en nefndin hafði lagt til, að þessi tillaga á þingskjali 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.